Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 92

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 92
krókríðandi varð til. Sigrún: „Við vorum álitnar erkifífl bæjarins og þetta var ekki tekið mjög alvarlega þeg- ar við byrjuðum. Við vorum heldur ekkert ofsalega „þéttar“ tónlistarlega séð.“ Elíza: „Við kunnum eigin- lega ekki neitt þegar við byrj- uðum. Ég var að vísu búin að læra svolítið á fiðlu, það var bara klassík. Og ég hafði ekk- ert sungið, ekki einu sinni Blátt lítið blóm eitt er, get það reyndar ekki ennþál!" Birgitta: „Ég var líka búin að læra pínulítið á trommur." ENGIN ALVARA Þær vilja ekki viðurkenna að með stofnun Kolrössu hafi komið meiri alvara í leikinn og aðaltilgangurinn með því að taka þátt í Músíktilraunum f vor var skemmtun - og að fá mynd af bandinu í Morgun- blaðinu. Sigrún: „Músíktilraunir voru bara mjög fyndnar fyrir okkur. „Hvað er að gerast hérna?" var eiginlega það sem við hugsuðum. Svo þegar við unnum, þá settumst við niður og fórum aðeins aö spá í hlut- ina.“ Birgitta: „Við áttum alls ekki von á að vinna. Og annað- hvort sér fólk þetta sem stökk- pall eða ekki. Margar hljóm- sveitir hætta líka strax eftir Músíktilraunir:" Elíza: „Við áttuðum okkur á því að það gæti nú kannski eitthvað orðið úr okkur, þetta væri ekki bara eitt allsherjar grín.“ Birgittta: „Við áttum tvo val- kosti. Annar var að gera eitt- hvað og reyna að verða eitt- hvað eða þá að halda gutlinu áfram. Við völdum þann fyrri.“ NAFNIÐ ER ÚR ÞJÓÐSÖGUM JÓNS ÁRNASONAR Nafn sveitarinnar hefur vakið mikla athygli, verið misskilið, misnotað, viljandi eða óvilj- andi, eins og fyrirsögn viðtals- ins ber með sér (viljandi). Sigrún: „Þetta er úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar og kemur fyrir í tveimur sögum. Önnur sagan fjallar um stelpu sem átti að giftast prinsi nokkrum en hann var svo ó- heppinn, greyið, að breytast í tröll. Og hún flúði náttúrlega tröllið og þurfti að maka sig alla út í drullu og síöan, þegar hún mætti tröllinu, þá sagðist hún heita Kolrassa krókríð- andi. Þar fengum við þetta á- gæta nafn.“ Elíza: „Systir bassaleikar- ans kom með þessa uppá- stungu til okkar og þaö tók okkur þónokkurn tíma að fatta nafnið." Birgitta: „Við höfum líka heyrt ýmsar útgáfur, svo sem Kolsassa kókríðandi og Kol- rassa kokríðandi. Viðbjóðs- legtl" RÍFUMST OG RÍFUMST Þær ákváðu sem sagt að verða eitthvað, eins og Bir- gitta sagði hér að framan. Við tók hin harða spilamennska. Nánast ( hverri viku frá því þær unnu Músíktilraunir hafa þær verið að spila, mest í Reykjavík en þær segja að viðbrögð fólks í höfuöborginni hafi verið mun jákvæðari en í Keflavík. Stundum þurftu þær að spila á fleiri en einum stað sama kvöld, spiluðu reyndar á þremur stöðum 17. júní. Þær segjast hafa lært mikið á þessu tímabili og taka fjármál- in sem dæmi um hlut sem þær verði að sýna ábyrgð í og tala einnig um væntingarnar og þær kröfur sem þær verði aö standa undir. Eg spurði þær að því hvernig þær bæru sig að þegar þær væru að semja lögin. Sigrún: „Við þurfum að setj- ast niður og segja; semjum lag.“ Eliza: „Við rífumst líka ó- skaplega þegar við erum að semja." Sigrún: „Það skiptir samt engu máli, við erum orðnar það nánar að það gerist ekk- ert þótt við rífumst. Við erum búnar að þekkjast það lengi, til dæmis erum við Ester bún- ar að þekkjast síðan við vor- um fimm ára.“ DISKURINN DRÁPA Þær stöllur eru komnar á disk sem inniheldur sjö lög. Hann ber heitið Drápa sem sam- kvæmt orðabók stendur fyrir „kvæði sérstakrar tegundar, með stefi". Þær segja diskinn vera endapunktinn á ákveðnu tímabili, tímabilinu frá stofnun til útkomu Drápu. Upptökum stjórnaði Jón Skuggi og eru þær mjög ánægöar með það samstarf. Þær tóku Drápuna eiginlega alfarið „læf“, sem þýðir að þær voru allar saman í einu í upptökuherberginu. Elíza: „Það eru tvö ný lög á disknum, þau höfum við eigin- lega ekkert spilað opinber- í / HoFud- FofirJ r t , AUÍA//I/I F/k/HM J(f-5T. '/ OREFi tImabíl CfíMAi-T lAfíTAR- 'lLflT 1/EiÐi FU&L DRErJó' HÁR. ’fl Ki A/Ö C/Ti- 5 fllEtoi HflLA ( k v>r > 1—> AlA/l/A/ó- A/fl F/V ÉflUA /' ÍI'EFa/ z > l/ t /n’flÁ/H- ud Lo(Uf{ X E.ía/5 A/E.5 ORAwCí TRkU'AT * x/ > ' > LummuA V 1 5 K E L. U. GREi'TT Pltfi s > SToRdK buFT í u é U 0Ei &fji bf)B KKT 3 > SEi-Ð- UM 1 5k- n- 5KÓ/-A 'ft MoWmRE- im(\ A/o&L / l 3 V 5~ !o l/AM 92 VIKAN 24. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.