Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 7

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 7
þarna á stofn skólasel fyrir reykvísk böm og unglinga. Undir leiðsögn Örlygs Hálf- danarsonar, sem er fæddur og upp alinn í Viðey, verður fylgdarfólki hans Ijóst að hver þúfa og hóll á sína sögu. Hann bendir jafnframt sam- ferðafólki sínu á og færir því heim sanninn um hversu ótrú- ► Það er engu líkara en stuðlabergið vestan í eynni hafi verið lagt þarna snyrti- lega til að verja landið ágangi sjávar. ◄ Þeir ólust upp i Viðey og standa á grunni hússsins sem fjölskyldan bjó í. Bræöurnir f.v.: Sveinn B. Hálfdánarson, Guómundur Guömundsson og Örlygur Hálfdanarson. leg náttúruperla Viðey er. Að þessu sinni er tilefnið svolítið sérstakt því að samferðafólk hans eru systkini hans og af- komendur þeirra, sem hann hefur sérstaka ánægju af að sýna átthagana sem þeir síð- arnefndu hafa margir hverjir aldrei augum litið fyrr. Það er mikil upplifun fyrir borgarbarnið að heimsækja Viðey í fyrsta sinn, njóta töfr- anna og sjá Reykjavík frá nýju sjónarhorni. Þegar gengið er hringinn f kringum eyjuna get- ur að líta kunnuglega staði frá bæjardyrum sem borgarbúar hafa ekki átt að venjast hing- að til, eins og Geldinganes og Gufunes sem eru nánast i kallfæri. Ferð í Viðey er tilvalinn Á góðviörisdögum bregða margir bæjarbúar sér út í Viðey til að ganga um og njóta útiverunnar og einstakrar náttúrufeguröar. kostur fyrir þá sem vilja sþara sér langa og tímafreka öku- ferð upp í sveit. Viðeyjarferjan leggur upp frá Sundahöfn á klukkustundar fresti um helgar og kostar ferðin aðeins 400 krónur fyrir fullorðna og 200 fyrir börn - og tekur aðeins tiu mínútur. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.