Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 9
Mk síðasta ári stofnuðu
II foreldrar og forráða-
Æ^^menn barna í grunn-
skólum landssamtökin Heimili
og skóli. Þau hafa starfað af
miklum krafti síðan undir- for-
mennsku og framkvæmda-
stjórn Unnar Halldórsdóttur
sem ferðast hefur vítt og
breitt um landið þar sem
hún hefur heimsótt for-
eldrafélög, kynnt sér máL
in og frætt fólk um tilgang^
og markmið samtak-
anna.
Unnur tekur þátt í
þessu starfi af lífi og sál
enda hafa þúsundir fé-
lagsmanna falið henni
þetta mikilvæga forystu-
hlutverk. Tíðindamaður Vik-
unnar heimsótti Unni á skrif-
stofu samtakanna að Sigtúni
7 í Reykjavík og bað hana að
skýra í stórum dráttum frá
starfinu og skoðunum sínum
á skólamálum.
- Sambærileg samtök eru
starfandi á öllum Norðurlönd-
unum, hreinræktuð grasrótar-
samtök foreldra. í samtökun-
um hér eru um níu þúsund
félagsmenn og segja má að
þau séu byggð upp á svipað-
an hátt og Neytendasamtökin
til dæmis, þú gerist félags-
maður, greiðir árgjald og hef-
ur aðgang að skrifstofu sem
reynir að argast meðal annars
í yfirvöldum og vinna að hags-
munamálum samtakanna.
Samtökin voru stofnuð fyrir
um það bil ári, af okkur sem
höfðum verið að vinna í hin-
um ýmsu foreldrafélögum. Við
sáum ekki fram á að hafa bol-
magn til neins nema með því
að stofna landssamtök og
ráða starfsmann.
■ íslendingar mega
hugsa betur um
börnin sín, þaö er
kannski ekkert skrít-
iö áb skólamálin séu
í ólestri. Viö erum
ekki meó börnin á
forgangslistanum,
því miður.
■ Ég veit um fólk
sem fer heim í há-
deginu til aó viöra
hundinn sinn en því
hefur aldrei dottió í
hug aö skjótast heim
til aö elda ofan í
börnin
LK HISSA Á
IMA SKÓ!
VIKAN RÆÐIR SKYRT OG SKORINORT
VIÐ UNNI HALLDÓRSDÓTTUR,
FORMANN SAMTAKANNA
HEIMILI OG SKÓLI
19.TBL. 1993 VIKAN 9
TEXTIOG UÓSM.: HJALTIJÓN SVEINSSON