Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 6

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 6
TEXTIOG UÓSM.: HJALTIJÓN SVEINSSON Á GÓÐVIÐRISDEGI IVIÐEY Sólrfkur og lygn laugar- dagur, seint í ágúst. Við- eyjarsúðin ber blaða- mann ásamt tugum annarra farþega út í eyjuna grænu á sundunum bláu. Fjöldi fólks ætlar að verja þessum síð- sumardegi á þessum afvikna stað sem þó er svo nálægt skarkala borgarinnar. Sigling- in tekur innan við tíu mínútur en samt er eins og að vera kominn langt upp í sveit þegar stigið er á land og fetað í fót- spor Skúla fógeta og liðinna kynslóða í átt að kirkju og Stofu. Flestir ætla að nota þennan fallega dag til að ganga um eyna og skoða hana sér til fróðleiks og heilsubótar. Nokk- ur hópur fólks ætlar að slá tvær flugur í einu höggi, skoða og fræðast í fylgd Örlygs Hálfdan- arsonar, sem er manna fróð- astur um Viðey, og efla ættar- tengslin að því búnu í félags- Á ▲Starfs- manna- bústaönum hefur veriö haganlega fyrir komið í nðgrenni gamla búsins og fellur vel inn í umhverfiö. M Hallgríms- kirkja séö frá skemmtilegu sjónarhorni. A Viöeyjarstofa og Viðeyjarkirkja. ◄í gamla vatnstankinum á eyjunni austanveröri hefur Viöeyingafélagið innréttaö félagsheimili sitt. heimili Viðeyingafólagsins. Það er á eyjunni austanverðri, f fyrr- um vatnstanki sem hefur verið innréttaður á viðeigandi hátt. Þangað hefur líka verið lagt vatn og rafmagn fyrir stuttu og nutu þá fyrrum Viðeyingar ná- býlisins við gamla skólann sem er í næsta nágrenni. Verið er að gera skólahúsið upp um þessar mundir eftir áratuga niðumíðslu og ágang hrossa sem um skeið gengu þar út og inn. Nú er fyrirhugað að setja 6 VIKAN 19.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.