Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 53

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 53
HERRA- PEYSA □ slétt H brugöiö Stæröir: M L Garn: Alaska 100% ull 900-950 grömm, natur Prjónar: nr. 3 1/2 og 5 Bolur: Fitjað upp á hringprjón nr. 3Vz 164 -1721. og prjónað strotf, 1 sl. 1 br., 5 cm. Á síð- asta prjóni er aukið út 44 - 52 I. Skipt á prjón nr. 5 og prjón- að munstur. Þegar bolurinn er 37 - 38 cm er skipt í fram- stykki og bakstykki. Framstykki: Prjónað er fram og til baka 104 - 112 I. Þegar stykkiö er 50 - 52 cm eru felldar af 4 miðlykkjur og hvor öxl prjónuð sér. Þegar stykkið er 60 - 62 cm er fellt af við hálsmál í annarri hverri um- ferð 11 I. x 1, 3 I. x 1, 2 I. x 1, 1 I. x 2. Fellt af þegar stykkið er 66 - 68 cm. Hin öxlin prjónuð eins. Ermar: Fitjað upp á sokka- prjóna nr. 3'h 40 - 40 I. og prjónað stroff, 1 sl. 1 br., 5 cm. í síðustu umferð er aukið út 10 I. Skipt á prjóna nr. 5 og prjónað munstur. Aukið út undir hendinni 2 I. x 24 - 26 í þriðju hverri umferð. Þegar ermin er 50 - 49 cm eru felld- ar af 6 miðlykkjurnar undir hendinni og prjónað fram og til baka. Fellt af í byrjun hvers prjóns 4 I. x 3. Þá á ermin að vera um það bil 54 - 53 cm. Fellt af. Frágangur: Axlir saumaðar saman. Teknar upp meðfram klaufinni á framstykkinu um það bil 20 I. og prjónað stroff, 1 sl. 1 br. Fellt af. Eins er gert hinum megin en þar eru gerð 3 hnappagöt. Teknar upp í hálsmálinu um það bil 90 - 100 I. á prjón nr. é’A og prjónað stroff, 1 sl. 1 br„ 4 cm. Fellt af. Ermar saumaðar í og gengið vel frá öllum endum. Ytri listinn saumaöur niður og tölur festar í þann innri. □ Gæða kistur á frábæru verði: 105 ltr. 29.830.- stgr. 213 ltr. 39.805- stgr. 327 ltr. 45.505.- stgr. 431 ltr. 49.970 - stgr. 521 ltr. 59.945- stgr. (iSijSS • PFAFF, Borgartuni ekki bara saumavélar 19.TBL. 1993 VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.