Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 49

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 49
leyfa ekki einhverjum að njóta þess. c) Setur matinn í frystinn en pantar pitsu handa sjálfri þér og leigir góða mynd í sára- bætur. d) Heldur bæði steikinni og sjálfri þér heitri eins lengi og þörf krefur eða þangað til sjar- mörinn birtist. 3. Vinkona þín, sem er vel efnuð en alræmd fyrir hvat- vísi, ákveður að þú þurfir á hvíld að halda. Hún býðst til að bjóða þér til Kanaríeyja í tvær vikur, algerlega á sinn kostnað. Hvað gerir þú? a) Gengur úr skugga um að henni sé alvara. Ef svo er finnst þér engin ástæða til að neita. b) Faðmar hana en segir hvorki af eða á. Þú veist að morguninn eftir verður hún lík- lega full eftirsjár. c) Afþakkar kurteislega. Þú getur ekki þegið slíka gjöf. d) Þakkar henni innilega fyrir og drífur þig á næstu ferða- skrifstofu áður en hún skiptir um skoöun. 4. Yfirmaður þinn biður þig að taka á þig aukavinnuá- lag, án þess að fá borgaða yfirvinnu beint. Hvað gerir þú? a) Kemur þér að verki vafn- ingalaust. b) Býðst til að aðstoða ef þú getur komið því við. c) Berö fyrir þig (upplognu) stefnumóti. d) Lætur þig hafa það í þetta eina skipti en lætur koma skýrt fram að þú munir ekki vinna aukalega kauplaust í framtíðinni. 5. Elskhugi þinn vill helst njóta ásta í stellingu sem þér finnst bæði óviðkunn- anleg og ófullnægjandi. Hvað gerir þú? a) Gerir það fyrir hann - kannski áttu eftir að venjast þessari stellingu. b) Mótmælir ekki en reynir að koma að tilbrigðum sem geta aukið ánægju þína. c) Leyfir honum að ráða stundum en vilt í staðinn fá að stjórna ferðinni þess á milli. d) Biðst undan. Þú myndir ekki vilja að hann gerði eitt- hvaö fyrir þig sem honum lík- aði ekki. 6. Ef það er eitthvað sem þér er illa við þá er það fólk sem (veldu einn mögu- leika): a) Byrgir inni tilfinningar sínar. Þér finnst alltaf réttast að deila dýpstu þönkum þínum með öðrum. b) Spyr nærgöngulla spurn- inga um einkamál þín. Þú þarft aö hafa persónulegt rými í kringum þig. c) Reynir að stjórna þér með því að höfða til sektarkenndar þinnar. d) Reynir að komast hjá því að leggja sitt af mörkum í líf- inu. 7. Þegar þú býrð með ein- hverjum, hvernig finnst þér best að taka á því hver gerir hvað? a) Þú gerir meirihlutann sjálf, það er einfaldasta leiðin til að komast hjá nöldri. b) Þú ræöur ræstingakonu. c) Þú ferð fram á að þið skipt- ið verkunum jafnt á milli ykk- ar. d) Þú lætur rykið safnast fyrir þar sem því hentar. 8. Hvert er hið heföbundna ferli í ástarsamböndum þín- um? a) Flótti! Um leið og kemur babb í bátinn tekur þú til fót- anna. b) Þú ert gefin fyrir löng, frem- ur tilbreytingarlaus sambönd sem oftast lýkur átakalítið og þið haldið áfram aö vera vinir. c) Þú stundar það að falla fyrir drullusokkum og láta vaða yfir Þig- d) Hvaða ástarsambönd er verið að tala um hér? Þú og ástin fyrsta og eina eruð enn saman og hyggist halda því á- fram, takk fyrir. 9. Hvernig ímyndar þú þér hinn fullkomna afmælis- dag? a) Hressilegt partí þar sem fjöldi vina og kunningja kemur til að drekka, borða og hlusta á góða tónlist. b) Huggulegur kvöldverður meö nokkrum nánustu vinun- um. c) Rómantískt kvöld með hin- um eina sanna. d) Dagur sem þú hefur fyrir sjálfa þig og getur eytt ná- kvæmlega eins og þér sýnist. 10. Setjum sem svo að þú heyröir óvart einhvern segja eitthvað illkvittnislegt um þig. Hvað þætti þér verst að heyra? a) „Hún er sjálfselsk." b) „Hún vill hafa allt undir sinni stjórn." c) „Hún er algjör gólftuska.“ d) „Hún er svo tillitslaus." 11. Hvað af eftirtöldu á viö um barnæsku þína? a) Þú bjóst við ást og um- hyggju. b) Þú fékkst slæma meðferð. c) Þú varst fremur vanrækt. d) Þú varst kæfð í ást og um- hyggju. 12. Hversu oft gerir þú eitt- hvað af eftirtöldu (merktu við eins og við á: oft, frekar oft, stundum, sjaldan eöa aldreij: a) Býður heim fólki. b) Gefur fé til líknarmála. c) Býður fram vinnu þína fyrir eitthvert veröugt málefni. d) Slærð einhverjum gull- hamra og meinar það fullkom- lega. e) Passar fyrir vini, ættingja eða nágranna. f) Eldar kvöldmat fyrir rúm- fastan nágranna, vin eða ætt- ingja. g) Vottar samúð þína vini sem er langt niðri. h) Tekur þér frí og ferð ein ( ferðalag. i) Færð lánaða hluti eða pen- inga. j) Leitar sjálf til einhvers til að fá samúð og stuðning. 13. Merktu eins og við á við eftirfarandi fullyrðingar (S fyrir „satt“, Ó fyrir „ósatt“, ?fyrir „óákveðin"): a) Þegar erfiðleikar steðja að ert þú í því hlutverki í fjöl- skyldunni að hinir reiða sig á að þú sért „ábyrg“. b) Þú gleymir aldrei mikilvæg- um afmælisdögum. c) Þú átt erfitt með að biðjast afsökunar. d) Símareikningurinn þinn er stjarnfræðilega hár enda ert þú alltaf að hringja til aldraðra ættingja, vina í útlöndum og mömmu þinnar. e) Þú setur þínar eigin þarfir alltaf neðar f forgangsröðina en þarfir annarra. f) Ef eitthvað þarf að gerast sérð þú um það sjálf. g) Þú ert frábær hlustandi en átt erfitt með að ræða eigin vandamál og tilfinningar. h) Þú veist ekki hvað það er að vera langrækin. i) Ef þú ættir eina ósk mynd- irðu óska þess að jörðin yrði aftur hrein og ómenguð. NIÐURSTÖÐUR BLS. 51 STIGAI NÖFi I 1 a3 t \ a-3 b-i I 1 b-2 c-0 ' f c1 1 d-2 i f d-0 n a-° i i n a° ■J b-2 11 b 3 / c1 II C-2 ím d-3 1 W d 1 n a-1 i 1 1 a"2 J b-2 1 1 b3 -1 c'3 c-1 W d-0 1 1 d-0 J a’3 1 i n ^ra a 111 g ska|tu 9efa /1 b2 1 ■ 1 þér 3 stig fyrir hvert oft, IX c 1 I / 2 fyrir hvert frekar oft, 1 d 0 1 1 L 1 fyrir hvert stundum og ekkert fyrir sjaldan P a-3 eða aldrei. L b-2 1 c-1 Frá h til j færðu ekkert J d-0 stig fyrir oft, 1 fyrir frekar oft, 2 fyrir / a-3 stundum og 3 fyrir L b-0 sjaldan eða aldrei. n c-2 _ U d 1 ■ m s ó ? ■f a-3 I < a 2 ° 1 1 b-2 j b 2 ° 1 / C'1 I W C. 3 2 1 f d-0 d. 2 0 1 e. 3 0 1 n a-0 f. 3 0 1 U b 1 g. 2 0 1 n c-3 h. 2 3 1 W d-2 i. 2 0 1 19. TBL. 1993 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.