Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 64

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 64
VIÐTAL VIÐ MARSHALL HERSKOWITZ, LEIKSTJÓRA JACK THE BEAR OG SJÓNVARPSÞÁTTANNA „Á FERTUGSALDRI" LANGAR AD GERA KVIKMYND EFTIR ISLENDINGA- SOGUNUM Fljótlega verður tekin til sýninga í Sambíóunum myndin Jack the Bear með Danny DeVito í aðalhlut- verki. Hann leikur einstæðan i EINKAVIÐTAL LOFJURATLI EIRIKSSON Danny DeVito leikur einstæðan föAur meö tvo syni. föður með tvo syni, sem leikn- ir eru af Robert J. Steinmiller og Miko Hughes. Þetta er fyrsta mynd Roberts en Miko hefur áður verið í myndum á borð við Pet Sementary og Kindergarten Cop þar sem hann lék yngsta nemandann í bekknum. Baksvið sögunnar er sjöundi áratugurinn og myndin hefst þegar feðgarnir eru nýfluttir frá austurströnd Bandaríkjanna til Oakland, út- borgar San Francisco. Faðir- inn starfar sem kynnir í sjón- varpi og hann hefur einstakt lag á að setja sig inn f veru- leika barnanna í hverfinu og hafa ofan af fyrir þeim með kúnstugum uppátækjum. Hann á ekki eins létt með að hjálpa sonum sínum að sætta sig við fráfall móður þeirra en hún lést ári áður en áhorfend- ur koma til leiks. Jack the Bear er sérstak- lega vönduð mynd og þótt umfjöllunarefnið sé erfiðleikar feðganna við að laga sig að breyttum kringumstæðum og nýskipan hlutverka í fjölskyld- unni er myndin bráðfyndin og hrífur áhorfandann með í ferðalagi feðganna í gegnum litróf tilfinninganna. Danny DeVito hefur hingað til sýnt að hann er fullfær um að leika jafnt alvarleg sem gamanhlut- verk en í Jack the Bear sam- einar hann þessa hæfileika sfna á ógleymanlegan hátt. Leikstjóri Jack the Bear er Marshall Herskowitz en hann er áhorfendum Stöðvar tvö kunnur sem framleiðandi, leik- stjóri og handritahöfundur vin- sælla þátta sem sýndir hafa verið undir titlinum Á fertugs- aldri en þeir hafa vakið mikla athygli víða um heim og hlotið fjölda verðlauna. Þetta er fyrsta kvikmynd Herskowitz í fullri lengd en ber þess merki að hér er sérlega þroskaður og hæfileikaríkur leikstjóri á ferðinni, maður sem búast má við miklu af í framtfðinni. Ný- verið gafst mér tækifæri til að hitta Marshall Herskowitz að máli og ég spurði hann fyrst hvernig hann hefði farið að því að finna réttu leikarana f Jack the Bear. „Ég áttaði mig á því strax í upphafi að ef við hefðum ekki réttu krakkana í myndina mundi hún misheppnast. Kvik- myndaverið setti því í gang leit um öll Bandaríkin að róttu krökkunum og við skoðuðum þúsundir barna í tfu borgum. Við svona aðstæður er spurn- ingin bara að leita nógu vel og að lokum finnst rétta fólkið. Við fundum Robert í Chicago 64 VIKAN 19.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.