Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 43

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 43
■ Eðlan lá þarna eins og kjötfjall, hreyfingarlaus og innan úr henni heyröist hvinur og korr þegar lífiö fjaraöi úr einum kima líkamans af öðrum. Líffærin gáfu sig og líkamsvessarnir seytluöu síöasta spölinn. Allt storknaöi og lokaöist a<b eilífu. Þetta var eins og ab horfa á úr sér gengna eimreiö áb lokinni hinstu för. gögnunum og himninum útifyrir voru meö annarlegum blæ og í loftinu lá eitthvaö sem var utan sviös líkamlegrar skynjunar. Hann hryllti sig og hendur hans tóku aö skjálfa. Hann stóö þarna og sérhver hans taug drakk í sig ókennileikann. Þaö var því líkast aö ein- hvers staöar væri keyrð hátíöniblístra sem ærði hugann þótt eyrað greindi ekkert hljóö. Hugur Eckels æpti á móti á kyrrö. Handan við þennan sal, sem ekki var sami salur og fyrr, og handan þessara veggja, sem ekki voru sömu veggir og fyrr, beiö veröldin þeirra. Hvernig var sú veröld oröin? Honum fannst hann skynja nálægö mannanna útifyrir eins og þeir væru peö á taflborði sem ósýni- legir vindar skákuðu eftir reitum sínum. Þaö eina sem hann gat í raun fest fingur á var skiltið á skrifstofuveggnum. Sama skiltið og hann hafði lesið fyrr um daginn þegar hann kom inn. En þó var þaö ekki sama skiltið því á þessu þarna var stafurinn ypsilon ekki til. Tímaferöir hf. Veiöiferöir um a//a fortíöina. Þú nefnir dúriö. Við flutjum þig. Þú skjútur þaö. Eckels heyktist ofan í stólinn. Hann kraflaöi tryllingslega í þykka drulluna á stígvélunum. Skjálfandi hélt hann leirköggli á loft. - Nei, þaö getur ekki veriö. Ekki svona lítilræði. NEI! Grópað í leirinn var sindrandi fiörildi, grænt, gulliö og svart aö lit. Stórfallegt og steindautt. - Ekki svona smáræöi, ekki fiðrildi, kvein- aöi Eckels. Fiörildiö féll í gólfið. Yndisleg lítil lífvera sem í gegnum tíöina gat hafa umbylt jafnvæg- inu í náttúrunni og komið af stað stigvaxandi keðjuverkunum. Eckels sundlaöi. Þetta gat þó ekki breytt neinu. Það gat ekki skipt svona miklu máli þótt eitt fiörildi væri drepið. Eða hvaö? Hann kólnaöi allur upp og varir hans skulfu er hann spuröi. - Hver sigraði í forsetakosn- ingunum í gær? Maðurinn bak viö afgreiösluborðiö hló. - Ertu að grínast? Þú veist þaö sjálfur. Deutcher auðvitað. Ekki þessi Keith rola. Það er hörkutól viö völd núna. Maður meö bein í nefinu. Afgreiöslumaðurinn þagnaði. - Hvaö er að? Eckels emjaði. Hann féll niöur á hnén og krafsaöi skjálfandi höndum f fiðrildið gullna. - Gætum viö ekki fariö meö þaö til baka? sagöi hann í bænarrómi eins og hann væri að leita fulltingis hjá meöbræörum sínum og máttar- völdunum. - Gætum viö ekki lífgað það viö? Gætum viö ekki byrjað upp á nýtt? Gætum viö ekki... Hann þagnaði og beiö skjálfandi meö lokuð augu. Hann heyrði hávært másiö í Travis, heyrði hann grípa til byssunnar, smella örygg- inu af og munda vopnið. Það kvað viö þrumugnýr. □ / M/KA KftLL l/ERK- 5/Ki'6>74 s'aRu Kt/AE 5ortiU FuLlA SdtUToK {(\L\T 4 tfKJi LEi K- /7í>5 ShTA FRum/ fe m —> 1 1—> RMKtfok/i SVE-iP- > Z / 5 \JiK E i A15 bEUTt' l/BÍ-Di l/flUDi SjfiÞufi Lfju M * / 3 l/ > i/vui- LOM V V V ÍLLC-kESt Tt/iffý. Hut> 5 1/ > \l > \/ DFAJti y xyrt-F/vi B. /vi'auflöi V ' V > V > > LiNUÍ{ E lskA >- / z 3 V tT 6 V) AlÓTU RúK h Lausnarorð í síðastablaöi: G LOTTU M 19. TBL. 1993 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.