Vikan


Vikan - 23.09.1993, Síða 53

Vikan - 23.09.1993, Síða 53
HERRA- PEYSA □ slétt H brugöiö Stæröir: M L Garn: Alaska 100% ull 900-950 grömm, natur Prjónar: nr. 3 1/2 og 5 Bolur: Fitjað upp á hringprjón nr. 3Vz 164 -1721. og prjónað strotf, 1 sl. 1 br., 5 cm. Á síð- asta prjóni er aukið út 44 - 52 I. Skipt á prjón nr. 5 og prjón- að munstur. Þegar bolurinn er 37 - 38 cm er skipt í fram- stykki og bakstykki. Framstykki: Prjónað er fram og til baka 104 - 112 I. Þegar stykkiö er 50 - 52 cm eru felldar af 4 miðlykkjur og hvor öxl prjónuð sér. Þegar stykkið er 60 - 62 cm er fellt af við hálsmál í annarri hverri um- ferð 11 I. x 1, 3 I. x 1, 2 I. x 1, 1 I. x 2. Fellt af þegar stykkið er 66 - 68 cm. Hin öxlin prjónuð eins. Ermar: Fitjað upp á sokka- prjóna nr. 3'h 40 - 40 I. og prjónað stroff, 1 sl. 1 br., 5 cm. í síðustu umferð er aukið út 10 I. Skipt á prjóna nr. 5 og prjónað munstur. Aukið út undir hendinni 2 I. x 24 - 26 í þriðju hverri umferð. Þegar ermin er 50 - 49 cm eru felld- ar af 6 miðlykkjurnar undir hendinni og prjónað fram og til baka. Fellt af í byrjun hvers prjóns 4 I. x 3. Þá á ermin að vera um það bil 54 - 53 cm. Fellt af. Frágangur: Axlir saumaðar saman. Teknar upp meðfram klaufinni á framstykkinu um það bil 20 I. og prjónað stroff, 1 sl. 1 br. Fellt af. Eins er gert hinum megin en þar eru gerð 3 hnappagöt. Teknar upp í hálsmálinu um það bil 90 - 100 I. á prjón nr. é’A og prjónað stroff, 1 sl. 1 br„ 4 cm. Fellt af. Ermar saumaðar í og gengið vel frá öllum endum. Ytri listinn saumaöur niður og tölur festar í þann innri. □ Gæða kistur á frábæru verði: 105 ltr. 29.830.- stgr. 213 ltr. 39.805- stgr. 327 ltr. 45.505.- stgr. 431 ltr. 49.970 - stgr. 521 ltr. 59.945- stgr. (iSijSS • PFAFF, Borgartuni ekki bara saumavélar 19.TBL. 1993 VIKAN 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.