Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 9

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 9
Mk síðasta ári stofnuðu II foreldrar og forráða- Æ^^menn barna í grunn- skólum landssamtökin Heimili og skóli. Þau hafa starfað af miklum krafti síðan undir- for- mennsku og framkvæmda- stjórn Unnar Halldórsdóttur sem ferðast hefur vítt og breitt um landið þar sem hún hefur heimsótt for- eldrafélög, kynnt sér máL in og frætt fólk um tilgang^ og markmið samtak- anna. Unnur tekur þátt í þessu starfi af lífi og sál enda hafa þúsundir fé- lagsmanna falið henni þetta mikilvæga forystu- hlutverk. Tíðindamaður Vik- unnar heimsótti Unni á skrif- stofu samtakanna að Sigtúni 7 í Reykjavík og bað hana að skýra í stórum dráttum frá starfinu og skoðunum sínum á skólamálum. - Sambærileg samtök eru starfandi á öllum Norðurlönd- unum, hreinræktuð grasrótar- samtök foreldra. í samtökun- um hér eru um níu þúsund félagsmenn og segja má að þau séu byggð upp á svipað- an hátt og Neytendasamtökin til dæmis, þú gerist félags- maður, greiðir árgjald og hef- ur aðgang að skrifstofu sem reynir að argast meðal annars í yfirvöldum og vinna að hags- munamálum samtakanna. Samtökin voru stofnuð fyrir um það bil ári, af okkur sem höfðum verið að vinna í hin- um ýmsu foreldrafélögum. Við sáum ekki fram á að hafa bol- magn til neins nema með því að stofna landssamtök og ráða starfsmann. ■ íslendingar mega hugsa betur um börnin sín, þaö er kannski ekkert skrít- iö áb skólamálin séu í ólestri. Viö erum ekki meó börnin á forgangslistanum, því miður. ■ Ég veit um fólk sem fer heim í há- deginu til aó viöra hundinn sinn en því hefur aldrei dottió í hug aö skjótast heim til aö elda ofan í börnin LK HISSA Á IMA SKÓ! VIKAN RÆÐIR SKYRT OG SKORINORT VIÐ UNNI HALLDÓRSDÓTTUR, FORMANN SAMTAKANNA HEIMILI OG SKÓLI 19.TBL. 1993 VIKAN 9 TEXTIOG UÓSM.: HJALTIJÓN SVEINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.