Vikan


Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 41

Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 41
TEXTI: GERÐUR KRISTNY Sandra Bullock vakti athygli fyrir goða frammistoðu i myndinni Speed þar sem hún lék á móti Keanu Reeves. Hún hefur nú leikið í nýrri mynd sem heitir While You Were Sleeping og er í leikstjórn Jon Turteltaub. Þar leikur Bullock unga konu sem verður ástfangin af manni sem hún þekkir ekki neitt. Einn daginn sér hún hvar ráðist er á hann og honum hrint fyrir lest. Lucy kemur honum til bjargar og lætur flytja hann á sjúkra- hús. Starfsfólkið tekur henni sem unnustu mannsins og hún kýs að leyfa því að halda það. Hún leiðréttir það meira að segja ekki fyrir fjölskyldu hans. Draumamaður- inn er í dái og því ekki í ásigkomulagi til að neita einu eða neinu. Einhvern tímann hlýtur þó fjölskylda hans að komast að því að ekki er allt með felldu. □ Batman Forever heitir nýj- asta myndin um Batman. Enn á hann í höggi við illa- þokkaða náunga sem einsk- is svífast. Að þessu sinni þarf Batman þó ekki berjast einn á móti þeim þvi Robin leggur honum lið. Val Kilmer fer með hlut- verk Batmans og Chris O’Donnel leikur Robin. Skúrkana Two Face og The Riddler leika þeir Tommy Lee Jones og Jim Carrey. Batman á við fleiri vanda- mál að stríða en aðeins glæpamenn. Hin hlið hans, Bruce Wayne, glímir við slæmar minningar úr barn- æsku og svo er hann ást- fangin af sálfræðingnum sín- um sem leikin er af Nicole Kidman. Úr þessu verður ástarþríhyrningur þótt aðeins um tvær manneskjur sé að ræða. Leikstjóri myndarinnar er Joel Schumacher og hefjast sýningar á henni í Sambíó- unum í lok mánaðarins. □ tp / * / , | , T - { f'' | Leikstjórinn Turteltaub (í ■'/ . \/ ; miöiö) leiöbeinir þeim Söndru Bullock og Bill Pullmann vió töku myndarinnar While You YOU WEPE w Vl ! m 1 bróóurs hins slas- SLEEPING Einhverjir afkastamestu leikarar Hollywood þessa stund- ina; Tommy Lee Jones í hlutverki mannsins meö andlitin tvö og Jim Carrey sem Riddler. Kvennagullió Val Kilmer í hlutverki Bruce Wayne og Nicole Kidman í hlutverki doktors Chase Meridian í Batman. Val Kilmer aldeilis rosalegur í gervi Batmanns. VIKAN 41 6. TBL. 1995 KVIKMYNDIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.