Vikan


Vikan - 20.06.1995, Síða 58

Vikan - 20.06.1995, Síða 58
o z o z 'O z z •o UPPSKRIFTARSAMKEPPNI VIKUNNAR OG FLUGLEIÐA: EIN UPPSKRIFT GÆTI KOMIÐ ÞÉR TIL ÚTLANDA fcin uppskritt ettlr þig í uppskriftasamkeppnina og þú gætir veriö komin ásamt öörum til í stórborgar- ferö meö Flugleiöum. Sendu Vikunni upp- skriftir að forrétti, aðal- rétti eða eftirrétti sem þú átt heiðurinn að. Ólafía B. Matthíasdóttir prófar þær í tilraunaeidhúsi Vikunnar og þær, sem reynast vel, veröa birtar í blaðinu. Aö launum fær sendandinn bók að eigin vaji frá Fróða hf. í lok ársins velur dóm- nefnd síðan besta réttinn sem birst hefur og fær höf- undur hans ferð fyrir tvo til einhverrar þeirrar borgar sem Flugleiðir eru með áætl- unarferöir til. Þitt er valið ef rétturinn þinn reynist bestur. Ekki hika! Lumir þú á góðri uppskrift skaltu senda hana án tafar til Vikunnar, Bílds- höfða 18,112 Reykjavík. samkvæmt á pakka. 58 VIKAN ó,J§J^I995 f. 4 1 pk. tagliatelle 2 stk. zucchini 200 g gráðostur olía til steikingar Sjóðið pastað leiðbeiningum Skeriö zucchini í sneiðar og steikið í olíunni þar til það er oröið mjúkt og glært. Skerið gráðostinn í litla bita og bræðið. Setjið pastað á diska og zucchini sneiðarnar þar ofan á. Hellið aö lokum bræddum gráö- ostinum yfir réttinn. Berið fram með góðu brauði og salati. P.s. Gjarnan má pressa nokkur hvítlauksrif yfir zucchini sneiðarnar á með- an þær eru að steikjast. DISKUR: MAGASIN- HÚSGAGNAHÖLLIN. '

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.