Vikan


Vikan - 20.06.1995, Page 71

Vikan - 20.06.1995, Page 71
DAGSKRA SJQNVARPS- STÓÐVANNA 1.TIL14.JÚLÍ Athugið að dagskrá Sjónvarpsins er birt í drögum með fyrirvara um breytingar síðar. LAUGARDAGUR 1 O 09.00 Morgunstund O 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn O 12.25 Sumarvinir Comerades of Summer Sparky Smith á aö baki glæstan feril í hafnaboltanum en neyðist til að draga sig i hlé þegar hann meiöist í leik. Hann sættir sig ekki við þessi mála- lok. O 14.10 My Fair Lady Henry Higgins prófessor hirðir bláfá- tæka blómasölustúlku, Elísu Doolittle, upp af götum Lundúna og gerir hana að finni hefðarfrú. O 17.00 Oprah Winfrey O 17.50 Uppgjör Tidy Endings Colin Redding deyr úr alnæmi og skilur þrjár manneskjur eftir í sárum. O 18.45 NBA molar 1911 O 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir O 20.30 Morðgáta Murder, She Wrote W 21.20 Móttökustjórinn The Concierge Doug Ireland getur bjargað hverju sem er. Hann er móttökustjóri á Bradbury-hótelinu í New York og snýst í kringum forrika gestina eins og skopparakringla. W 22.55 Líts eða liðinn The Man Who Wouldn't Die Spennumynd um rithöfundinn Thom- as Grace sem hefur notið um- talsverðrar hylli fyrir leynilöggusögur sínar. Bönnuð börnum. O 00.30 Ástarbraul Love Street O 01.00 Prédikarinn Wild Card Spennumynd um fyrrverandi prédik- ara sem má muna sinn fífil fegri og framfleytir sér nú með þvi að spila fjárhættuspil hvar sem hann kemur. Stranglega bönnuð börnum. O 02.25 Vampírubaninn Bufly Buffy the Vampire Slayer Gamansöm og rómantísk mynd með Kristy Swanson, Donald Sutherland, Rutger Hauer og Luke Perry í að- alhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. O 03.50 Dagskrárlok O 09.00 Morgunsjónvarp barnanna O 10.30 HLÉ O 17.00 íþrótlaþátturinn O 18.20 Táknmáisfréttir O 18.30 Flauel Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. O 19.00 Geimstöðin Star Trek Bandarískur myndaflokkur. O 20.00 Fréttir 0 20.30 Veður O 20.35 Lottó O 20.40 Simpson-fjölskyldan O 21.05 One From the Heart Bandarisk bíómynd frá 1982 í léttum dúr um samskipti kynjanna. D 22.45 Ég heiti Kate My Name is Kate Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993 um konu sem á við áfengisvandamál að stríöa. O 00.15 Útvarpslréttir í dagskrárlok W 20.50 Karlinn í tunglinu The Man in the Moon Dani Trant er fjórtán ára og þau und' ur og stórmerki sem gerast á kyn- þroskaskeiðinu leita mjög á huga hennar. O 22.30 60 mínútur O 09.00 í bangsalandi O 12.00 íþróttir íþ r ó ttir « ----------► sSNu0‘ O 12.45 Ból og biti Gas, Food, Lodging Nora er gengilbeina á veitingahúsi og á nóg með eigin ástarmál en þarf jafnframt að hafa auga með dætrum sinum, Trudi og Shade. O 14.25 Frambjóðandinn Running Mates Gamansöm mynd um ástarsamband barnabókahöfundarins Aggie Snow og forsetaframbjóðandans Hughs Hathaway. O 15.55 Lífsförunautur Longtime Companion í myndinni segir frá litlum vinahópi í Bandaríkjunum og þeim breytingum sem urðu á högum hans upp úr 1981, en þá birtist í New York Times fyrsta greinin um alnæmi. O 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn O 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston i#it O 20.00 Christy O 23.20 Saklaus maður An Innocent Man Spennumynd um flugvirkjann Jimmie Rainwood sem verður fyrir barðinu á tveimur mútuþægum þrjótum frá fikniefnalögreglunni. Stranglega bönnuð börnum. O 01.10 Dagskrárlok O 09.00 Morgunsjónvarp barnanna O 10.30 Hlé O 18.10 Hugvekja O 18.20 Táknmálsfréttir O 18.30 Norrænt barnaefni O 19.00 Úr ríki náttúrunnar O 19.30 Roseanne O 20.00 Fréttir O 20.35 Áfangastaðir Umsjón: Sigurður Sigurðarson. O 21.00 Jalna Franskur myndaflokkur. O 21.50 Helgarsportið O 22.10 Music of Chance Bandarisk mynd frá 1993 um mann sem ákveður að styðja við bakið á fjárhættuspilara í spilamennsku við tvo sérvitra milljónamæringa. O 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.