Vikan


Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 71

Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 71
DAGSKRA SJQNVARPS- STÓÐVANNA 1.TIL14.JÚLÍ Athugið að dagskrá Sjónvarpsins er birt í drögum með fyrirvara um breytingar síðar. LAUGARDAGUR 1 O 09.00 Morgunstund O 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn O 12.25 Sumarvinir Comerades of Summer Sparky Smith á aö baki glæstan feril í hafnaboltanum en neyðist til að draga sig i hlé þegar hann meiöist í leik. Hann sættir sig ekki við þessi mála- lok. O 14.10 My Fair Lady Henry Higgins prófessor hirðir bláfá- tæka blómasölustúlku, Elísu Doolittle, upp af götum Lundúna og gerir hana að finni hefðarfrú. O 17.00 Oprah Winfrey O 17.50 Uppgjör Tidy Endings Colin Redding deyr úr alnæmi og skilur þrjár manneskjur eftir í sárum. O 18.45 NBA molar 1911 O 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir O 20.30 Morðgáta Murder, She Wrote W 21.20 Móttökustjórinn The Concierge Doug Ireland getur bjargað hverju sem er. Hann er móttökustjóri á Bradbury-hótelinu í New York og snýst í kringum forrika gestina eins og skopparakringla. W 22.55 Líts eða liðinn The Man Who Wouldn't Die Spennumynd um rithöfundinn Thom- as Grace sem hefur notið um- talsverðrar hylli fyrir leynilöggusögur sínar. Bönnuð börnum. O 00.30 Ástarbraul Love Street O 01.00 Prédikarinn Wild Card Spennumynd um fyrrverandi prédik- ara sem má muna sinn fífil fegri og framfleytir sér nú með þvi að spila fjárhættuspil hvar sem hann kemur. Stranglega bönnuð börnum. O 02.25 Vampírubaninn Bufly Buffy the Vampire Slayer Gamansöm og rómantísk mynd með Kristy Swanson, Donald Sutherland, Rutger Hauer og Luke Perry í að- alhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. O 03.50 Dagskrárlok O 09.00 Morgunsjónvarp barnanna O 10.30 HLÉ O 17.00 íþrótlaþátturinn O 18.20 Táknmáisfréttir O 18.30 Flauel Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. O 19.00 Geimstöðin Star Trek Bandarískur myndaflokkur. O 20.00 Fréttir 0 20.30 Veður O 20.35 Lottó O 20.40 Simpson-fjölskyldan O 21.05 One From the Heart Bandarisk bíómynd frá 1982 í léttum dúr um samskipti kynjanna. D 22.45 Ég heiti Kate My Name is Kate Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993 um konu sem á við áfengisvandamál að stríöa. O 00.15 Útvarpslréttir í dagskrárlok W 20.50 Karlinn í tunglinu The Man in the Moon Dani Trant er fjórtán ára og þau und' ur og stórmerki sem gerast á kyn- þroskaskeiðinu leita mjög á huga hennar. O 22.30 60 mínútur O 09.00 í bangsalandi O 12.00 íþróttir íþ r ó ttir « ----------► sSNu0‘ O 12.45 Ból og biti Gas, Food, Lodging Nora er gengilbeina á veitingahúsi og á nóg með eigin ástarmál en þarf jafnframt að hafa auga með dætrum sinum, Trudi og Shade. O 14.25 Frambjóðandinn Running Mates Gamansöm mynd um ástarsamband barnabókahöfundarins Aggie Snow og forsetaframbjóðandans Hughs Hathaway. O 15.55 Lífsförunautur Longtime Companion í myndinni segir frá litlum vinahópi í Bandaríkjunum og þeim breytingum sem urðu á högum hans upp úr 1981, en þá birtist í New York Times fyrsta greinin um alnæmi. O 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn O 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston i#it O 20.00 Christy O 23.20 Saklaus maður An Innocent Man Spennumynd um flugvirkjann Jimmie Rainwood sem verður fyrir barðinu á tveimur mútuþægum þrjótum frá fikniefnalögreglunni. Stranglega bönnuð börnum. O 01.10 Dagskrárlok O 09.00 Morgunsjónvarp barnanna O 10.30 Hlé O 18.10 Hugvekja O 18.20 Táknmálsfréttir O 18.30 Norrænt barnaefni O 19.00 Úr ríki náttúrunnar O 19.30 Roseanne O 20.00 Fréttir O 20.35 Áfangastaðir Umsjón: Sigurður Sigurðarson. O 21.00 Jalna Franskur myndaflokkur. O 21.50 Helgarsportið O 22.10 Music of Chance Bandarisk mynd frá 1993 um mann sem ákveður að styðja við bakið á fjárhættuspilara í spilamennsku við tvo sérvitra milljónamæringa. O 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.