Vikan - 20.01.1996, Qupperneq 31

Vikan - 20.01.1996, Qupperneq 31
þú hefur lengi haldið fram. Þann 8. apríl ættirðu að leggja þínar bestu hugmyndir fyrir yfirmanninn og hann mun dást að þér. Maí: Þú hefur tryggt stöðu þina á vinnustað svo um munar og svo mun vera áfram. Vinnufélagar og stjórnendur hafa uppgötvað hæfileika þína, hæfileika sem nýtast þér næstu 2-3 ár. Nú ert þú komin í oddaaðstöðu og alls ekki gera minna úr hæfileikum þínum en efni standa til. Það er nefnilega áríðandi að þú fylgir hlutum eftir til þess að vinna þín verði sem mest gefandi. Ástalífið verður ró- legra þegar líður á mánuðinn og það gefst tækifæri til að rækta til- finningarnar og þær verða sterkari en áður. Júní: Allan júnímánuð er ástalífið mjög lifandi og innihaldsríkt. Það styrkir tilfinningarnar og eykur á rómantíkina. Þeir hrútar sem eru í föstu sambandi munu finna fyrir nýjum áherslum sem gefa sam- bandinu nýjar víddir. Þetta á sérstaklega við síðustu tvær vikurnar í mánuðinum. Vinna þín gengur að óskum og nýjar hugmyndir kvikna sem nýtast á vinnustað. En það er ekki nóg að tala um hlut- ina, þú mátt búast við að þurfa að vinna frá morgni til kvölds. Orka þín nýtist heima fyrir líka og einnig góðir hæfileikar þínir til að sjá hlutina í réttu Ijósi. Júlí: Þú kemur til með að mæta andstreymi í byrjun mánaðar en ekki alvarlegu. Hlutirnir æxlast bara ekki eins til er ætlast en engin ástæða er til að láta það draga sig niður. Það kemur betri tíð. Ekki dvelja of mikið við vandamálin en einhver í fjölskyldunni veldur þér áhyggjum. Frá 23. júlí fer allt að ganga betur. Ýmis teikn á lofti sannfæra þig um að þú sért á réttri leið. Fjármálin ættu að lagast þegar líða tekur á mánuðinn og þú átt vinningsmöguleika ef þú spilar með. Þegar líður á mánuðinn verður erfiðara að tala út við maka þinn. Smám saman leysast þessi litlu mál og sambandið verður þér til mikillar gleði. Ágúst: Mánuðurinn byrjar vel fyrir hrútinn. Það gefst tími til að sinna vinunum og njóta góðra stunda í vinahópi. Ekki er ólíklegt að þú bindist vináttuböndum fólki sem þú hefur fram til þessa aðeins kann- ast við. Sem hrútur viltu að hlutirnir gerist skjótt og hefur ekki þolin- mæði til að dvelja lengi við einstök mál. Nú bregður svo við að þú þarft að sýna þolinmæði til að komast að innsta kjarna málanna. Sterkar og magnaðar tilfinningar liggja undir lygnu yfirborðinu og ef þær eiga ekki að hefta þig í starfi verður að láta þær brjótast fram. VIKAN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.