Vikan - 20.01.1996, Qupperneq 38

Vikan - 20.01.1996, Qupperneq 38
því upp frá því leggst tilfinnangalífið í dvala um sinn. En ekki lengi! September: Óveðurský hrannast upp á vinnustaðnum og and- rúmsloftið verður helst til þungt fyrir tvíbura. Þér finnst að sam- starfsfólkið meti þig ekki að verðleikum. Þetta verður til þess að þú ferð að hugsa þér til hreyfings í vinnu en láttu það bíða enn um sinn. Þinn tími er ekki kominn. Fáir þú tilboð skaltu hugsa þig vel um vegna þess að leiðindaumhverfi skerðir dómgreind þína. Á móti kemur að heimilislífið er með ágætum. Október: Þetta er fjörlegur mánuður fyrir alla tvíbura. Þláneturnar eru á hreyfingu og það hefur áhrif á þig, bæði jákvæð og neikvæð. Upp á síðkastið hafa nýjar hugsanir skotið upp kollinum og þú farið að meta lífið og tilveruna upp á nýtt. Nú er svo komið að hugsan- irnar verða áleitnari og einn góðan veðurdag tekur þú afstöðu í máli sem þú hefur hingað til talið léttvægt. Frá 10. til 28. mun þér ganga vel í vinnunni. Þér tekst að koma þínum sjónarmiðum á framfæri svo eftir er tekið sem verður til þess að þér býðst betra starfsumhverfi. í samskiptum við maka þinn skaltu fara með gát og hafa þig lítið í frammi. Það er nefnilega ýmislegt í uppsiglingu sem gæti orðið neistinn sem kveikir bálið. Nóvember: í heilan mánuð munu margir sækjast eftir félagsskap þínum. Ástríðurnar blossa uþp og það þarf ekki mikið til að allt logi. Allar þínar sterkustu tilfinningar fá nú útrás. Þú ert mjög opin og leitandi eftir samskiptum við aðra. Vináttan mun fá meiri dýpt og þér líður vel og þar með öðrum. Á öðrum vettvangi er lífið ekki svona gjöfult en þér mun takast að halda jafnvægi og skapa gleði. Orka þín er í lágmarki um miðjan mánuð og það getur slegið þig út af laginu um tíma. Þú átt vanda til að ráðast með áhlaupi á verk- efnin ef þér er sýndur mótþrói en klókara er að fara með löndum í vinnunni. Óvænt gjöf eða vinningur gleður þig í kringum þann 20. nóvember. Desember: Eins og afstaða þíns merkis er um þessar mundir ætt- irðu að reyna að fá frí frá vinnu í mánuðinum eða reyndu að draga úr álagi á vinnustað því þú þarft að nota orku þína heima. Upp úr miðjum mánuði færðu að heyra um breytingar á vinnunni sem þú sættir þig illa við. En það mun hafa lltil áhrif á skap þitt og þú lætur vinnuna lönd og leið um tíma og einbeitir þér að heimilinu. Eftir nokkur mögur ár eru líkur á því að fjárráð þín verði rýmri fyrir jól. 36 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.