Vikan - 20.01.1996, Qupperneq 49

Vikan - 20.01.1996, Qupperneq 49
að þú hittir stóru ástina í lífi þínu. Ef þú hefur lítinn áhuga á slíku skaltu reyna að láta bestu vini þíni njóta þinna bestu hliða. Maí: Þegar vorið nálgast finnur þú fyrir því að þú vilt lifa lífinu lif- andi. Sambandið við maka þinn verður oþnara og áreynslulaust og þú sannfærist um að maki þinn og aðrir aðstendendur vilja gleðja þig. Rómantíkin á sér margar hliðar f þessum mánuði. Hér getur komið til eldheitt ástarsamband eða að gömul vinátta þróist í eitt- hvað meira. Ef þú ert í sambandi, sem er farið að ganga sinn vana- gang, er rétt að hrista upp í því núna. Þú átt afgang af Iffsgleði, til- finningum og hugmyndum sem nýtast ykkur báðum. Eftir því sem líður á mánuðinn líta fjármálin betur út og möguleikar verða á um- fram peningum. Júní: í tilfinningalífinu siglir þú lygnan sjó og jafnvel of lygnan. En það gefur þér jafnframt tækifæri til að njóta þess besta sem jafn- vægi býður upp á. Vogir á lausu eru núna nokkuð ánægðar með að vera á eigin róli og ráða sér sjálfar. Það gerir þær opnar fyrir ýmsu og ef þær huga ekki að sér munu þær festast f ástarneti í lok mánaðarins. Það er nóg að gera í vinnunni hjá Vogum og það virk- ar hvetjandi á þær. Þú átt í einhverjum erfiðleikum með að skipu- leggja sumarfrí en það gengur uþp fyrir miðjan mánuðinn. Þú hugsar og framkvæmir hratt og það skilar sér. Júlí: Nú færðu að fleyta rjómann í sumar. Júlí er eins og skapaður fyrir þig þegar ástin er annars vegar. Þú hefur haft lausan tauminn um tíma og þér er alveg óhætt að tengjast öðrum. Vogir hafa til- hneigingu til að velja frelsið til að fara eigin leiðir. Gallinn er hins vgar sá að tilfinningar vilja gleymast. Þú færð meðbyr í flestu þrátt fyrir að þér finnist þú vera í lægð. Fyrirhugað ferðalag virðist ætla að falla niður en þér og fjölskyldu þinni mun takast að fara. í lok mánaðarins lítur út fyrir að þú verður fyrir óvæntu happi. Ágúst: Persónuleiki þinn fær nýtt yfirbragð og útgeislun. Þú munt jafnvel fara óhefðbundnar leiðir. Nýjungar þínar á mörgum sviðum verða öðrum til ama um stund en það verður til þess að hrista upp í sambúðinni og vinahópnum. Frá og með 8. ágúst eru líkur á að það komi upp rifrildi á heimilinu um hver eigi að gera hvað. Bíddu óveðr- ið af þér því þegar allt kemur til alls er maður það sem maður er. Smátt og smátt muntu ganga afslagpaðri til daglegra starfa. Hafðu auga með fjármálunum því þú ert að fara fram úr sjálfum þér. VIKAN 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.