Vikan


Vikan - 10.09.1998, Síða 26

Vikan - 10.09.1998, Síða 26
Þrúður útskrifaöist frá Leiklist- arskóla íslands voriö 1997. Þessa dagana er hún aö leika í Hafnar- fjaröarleikhúsinu i leikritinu Við feðgarnir eftir Þorvald Þorsteins- son. Þrúður leikur Maríu sem er nágrannakona feðganna. Stærsta hlutverk Þrúðar til þessa er vafalaust eitt af aðalhlut- verkunum í kvikmyndinni Sporláust en þar leikur hún Ellu, eina úr vina- hópnum sem myndin fjallar um. Þrúður segir að það hafi verið geysilega lærdómsríkt og spenn- andi að leika í þessari mynd og á margan hátt ólíkt leikhúsinu. Leik- stjóri myndarinnar, Hilmar Odds- son, fær mikið hrós frá henni og var hún mjög ánægð með hversu öruggur hann var I allri vinnu með þeim. Þrúður þykir spennandi og heill- andi persóna, bæði á leiksviði sem og á hvíta tjaldinu, og verður spennandi að fylgjast með þessari fallegu leikkonu í framtíðinni. Ijósmyndir: Gunnar Gunnarsson Förðun: Face Stockhqlm Reykjavík Þrúdur Vilhjálmsdóttir l

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.