Vikan


Vikan - 10.09.1998, Qupperneq 28

Vikan - 10.09.1998, Qupperneq 28
1/igdís Gunnarsdóttir. Wigdis utskrifadist úr Leikhstar- skóla Islands vorid 1993. Vigdís er í liljomsveit sem kallast Heimilis- tónar en auk Vigdísar eru i henni leikkonurnar Elva Osk Olafsdóttir, Halldora Bjornsdottir og Ólafia Hrönn Jonsdottir. Vigdis er adalpi- anóleikari hljomsveitarinnar en spil- ar jafnframt á bassa og trommur auk þess ad syngja. Vigdis liefur fengid mörg hlutverk ad sprcyta sig á siðan hún útskrifadist, m.a. í leik- ritunum Þrek og tár, Poppkorn og Crandavegur 7 svo eitthvað se nefnt. Þessa stundina er hún að æfa í Þjódleikhúsinu adalhlutverkid i Solveigu sem er drauga og ástar- saga eftir Ragnar Arnalds um Miklabæjar-Solveigu. Þorhallur Sig- urdsson leikstýrir. Viö óskum þess- ari efnilegu leikkonu góös gengis í framtíöinni og þaö veröur spenn- andi aö sjá hana túlka Solveigu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.