Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 32

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 32
Rússnesk eplabaka A. l 1/2 uppskrift, smjör- deig, meö eggi (sjá upp- skrift að neðan) 5-6 epli (græn) 1 dl púðursykur 1 tsk. engifer 1 dl rúsínur safinn úr einni sítrónu 25 g smjör legg 2-3 msk. sykur B. smiördeig, 1 uppskrift 41/2 dl hveiti 1/2 dl sykur 200 g smjör legg B. Byrjið á því að undir- búa smjördeigið með því að setja hveitið á borðið. Gerið holu í miðjuna og setjið þar sykur, smjör og egg. Myljið og vinnið hratt saman með fingurgómun- um. Setjið í skál og látið standa í ísskáp í u.þ.b. 1 klst. Stillið ofninn á 200 °C . Fletjið út 1 uppskrift af sntjördeigi og setjið í kringlótt bökunarform (25 cm þvermál ) Gatið botn- inn á deiginu með gaffli. Bakið í miðjum ofni í 10 mín. Afhýðið eplin og sker- ið í sneiðar. Leggið helm- inginn af eplunum í formið. Blandið saman púður- sykrinum, engiferinu og rúsínunum, stráið yfir epla- skífurnar og leggið hinn helminginn af eplasneiðun- um yfir. Hellið safanum úr sítrónunni yfir eplin. Fletj- ið 1/2 uppskrift af smjör- deigi út og búið til lok á bökuna sjá mynd. Bakist í miðjum ofni við 200°C í u.þ.b. 20 mín. eða þar til bakan er fallega brún. Bakan er borin fram volg með þeyttum rjóma eða 36% sýrðum rjóma. Eplachutney 1 kg súr epli 4 ferskar ferskjur 2 1/2 dl hvítvínsedik 2 dl sykur 3 dl rúsínur 1 pressað hvítlauksrif 1 tsk. mulin sinnepskorn 1 tsk. mulin svartur pipar 2 msk. smátt skorin engiferrót 2-3 tsk. salt 1/4 -1/2 tsk. cayennepipar Afhýðið eplin og skerið smátt. Afhýðið ferskjurnar og skerið í fremur stóra bita. Setjið hvít- lauksedikið og sykurinn í pott og látið suðuna koma upp. Eplunum og ferskjunum er bætt út í og látið sjóða við vægan hita undir lok í u.þ.b. 10 mín. Bætið út í rúsínum, hvítlauk og sinn- epsfræjum ásamt pipar og engi- ferrótinni. Látið sjóða við vægan hita, hrærið í af og til þar til maukið er orðið mátulega þykkt. Bragðbætt með salti og cayennepipar. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.