Vikan


Vikan - 10.09.1998, Qupperneq 41

Vikan - 10.09.1998, Qupperneq 41
Vouge er ein af þeim verslunum þar sem gardínuefnaúrvaliö er nánast óþrjót- SEár’JJríHidi. Þetta á bæði við tilbúnar gardínur mgJf og efni í öllum breiddum og gerðum. Litrik giuggatjöld, rúmteppi, myndir og snagar eru stundum það eina sem þarf. Þetta er bara hluti af því sem hægt er að fá í Habitat fyrir barna- v herbergi. Þegar venjulegu her- bergi er breytt í barna- herbergi getur eitt fallegt Ijós gert mik- ið. Þessi fallegu Ijós eru úr Ijósaversluninni Rafkaup, Ármúla 24. Síðan, þegar barnið vex úr grasi og vill skipta um Ijós, er hægt að skipta og setja hvítt gler í veggljósið. Kennið börnunum á klukku við fyrsta tækifæri. Þessi klukka frá Habitat er úr frauðplasti og getur því dottið í gólfið án þess að skemmast. Þegar strákarnir fara að stálpast skipa bílar og músík stóran sess í lífi þeirra. Þessar skúffur rúma heilmikið magn af geisladiskum og ekki er verra að hafa myndirnar í stíl. Heildverslunin Bjarkey flytur þessar vörur inn. ME5EnRFDr. gjörbreytist með veggfóðri og borðum og svo er yfirleitt auðveldara að þrífa veggfóður en t.d. málaða veggi.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.