Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 44

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 44
r r Nú er tækifæri til að eignast hlýja og nota- lega peysu fyrir veturinn frá Polarn og Pyret ? í verslunin Polarn og Pyret í Kringlunni færðu fatnað á konur og börn, vandaðan fatnað íyrir nútíma fólk. Þrír heppnir lesendur Vikunnar eiga kost á að eignast þessa fallegu peysu ef þeir svara eftir- farandi spurningum rétt: --------------I — —|--------- “ " ----- - — ” ” " ” ' 1. Fæst aðeins barnafatnaður í Polarn og Pyret í Kringlunni ? 2. Hvað kostar hvert tölubl. að Vikunni í áskrift ef greitt er með greiðslukorti ? Sendið okkur svörin fyrir 19. október '98 Utanáskriftin er: „Vinnið" Vikan, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. POLARN 0. PYRET Kringlan 8-12 S: 568 1822 KRINGWN Brosað með Vikunni 10 SETNINGAR SEM MAÐUR HEYRIR SJALDAN FRÁ KARLMANNI: Ég æHa a& fó mér kók, get ég fært þér eitthvaó? Ég hafði rangt fyrir mér. Þú haf&ir ó réttu a& standa og ég bi&st afsökunar ó a& hafa rifist vi& þig. Brjóstin ó henni eru allt of stór. Stundum langar mig bara a& lóta halda utan um mig. Jú, eiskan mín, ég ELSKA a& nota smokk... Þa& er langt si&an vi& höfum fari& i Kringluna. Komum endilega a& versla og ég skal geyma töskuna þina me&- an þú mótar... Ég er hættur a& fara ó völlinn me& strókunum. Horfum frekar ó sjónvarpið saman... Eg held a& vi& höfum villst. Stoppum viö næstu bensin- stö& og spyrjum til vegar. Þa& er ekki ofsögum sagt a& karlmenn séu lélegir öku- menn. Þetta fifl þarna gaf ekki stefnuljós! Ég er fórveikur en ég get alveg sé& um mig sjólfur. Vinningshafar í Vinnið í 9. tölubiaði t7T//amifufju Helga Sverrisdóttir Suðurgötu 66, 580 Siglufirði Þórunn Friðriksdóttir Grund, 690 Vopnafirði Sigríður Jónsdóttir Blöndubakka 20,109 Reykjavík Vinningshafar í krossgátu 9. tbl Elísabet Sæmundsdóttir Vestari-Hóli, 570 Fljótum Jakobína Halldórsdóttir Fagranesi, 541 Blönduósi Júlíana Guðmundsdóttir Box 15, 202 Kópavogi Kristín Hlíf Andrésdóttir Hlégerði 12, 200 Kópavogi Ásgerður Haraldsdóttir Hólabraut 10, 780 Hornafirði Þórunn Friðriksdóttir Hafnarbyggð 61, 690 Vopnafirði Jóhanna Halldórsdóttir Austurhlíð, 541 Blönduósi Gróa G. Magnúsdóttir Laufrima 8,112 Reykjavík Margrét Guðmundsdóttir Læknisbústaðnum, 550 Sauðárkróki Kjartan Richter Breiðvangi 64a, 220 Hafnarfirði 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.