Vikan


Vikan - 10.05.1999, Page 28

Vikan - 10.05.1999, Page 28
Það er otrúlegl að |>essi litla paradís skuli vera svu nálægt burginni. „Við bjuggiiiii hér allt siiinarið þegar ég var krakki. Þá horfð- uiii við niður að Keynisvatni, en það sést ekki lengur gegniiiii skógarþykknið." vatni. Þar var kúa- og fjárbú þannig að segja má að þau systkinin hafi verið allt sum- arið í sveit. "Bústaðurinn í bænum" og veröldin þar í kring er lít- ið breytt frá því á æskudög- um Mörtu Hildar. Skógur- inn vex, bústaðurinn eldist, dúkkuhúsið, fánastöngin, lautirnar og leynistaðirnir eru enn á sínum stað. En hvert verður hlutskipti þessa gamla bústaðar sem einu sinni var í sveit en er núna í hjarta austurhluta höfuð- Hér áður fyrr var sumarbústaðaeign íslendinga ekki eins mikil og almenn og nú er. Foreldrar Mörtu Hildar Richter keyptu sér bústað árið 1951. Löngunin til að rækta skóg og draga sig út úr borgarlífinu réði ef til vill mestu um þessa ákvörðun og staðurinn var valinn ekki alltof fjarri höfuðborginni. A hverju vori flutti fjöl- skyldan búferlum; húsfreyj- an dvaldi allt sumarið í bú- stað með þrjú börn og eigin- maðurinn stundaði sína vinnu í bænum. Ferðalagið til og frá vinnu á hverjum degi var nú talsvert á þeim tíma en þrátt fyrir það voru allir ánægðir með sumar- heimilið. Ferðirnar til Reykjavíkur nýttust nátt- úrulega einnig til að draga björg í bú. Þessi bústaður, sem er við Reynisvatn, stendur nú í fögrum skógi, ótrúlega stutt frá heimili eiganda síns; Mörtu Hildar Richter. Þótt ótrúlegt sé þá tekur það ein- ungis 4-5 mínútur að aka úr Grafarvoginum í bústaðinn og enn ótrúlegra er að þegar þangað er komið virðist hvert Reykjavík vera víðs fjarri. Fjölmargar minningar tengj- ast dvöiinni í bústaðnum. Á þeint tíma sem fjölskyldan dvaldi sumarlangt í bústaðn- um var búskapur að Reynis- borgarinnar. íbúðabyggð hefur nú þegar verið skipu- lögð í næsta nágrenni bú- staðarins og hætt er við að kyrrlátum sumrum fari fækkandi við Reynisvatn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.