Vikan


Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 28

Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 28
Það er otrúlegl að |>essi litla paradís skuli vera svu nálægt burginni. „Við bjuggiiiii hér allt siiinarið þegar ég var krakki. Þá horfð- uiii við niður að Keynisvatni, en það sést ekki lengur gegniiiii skógarþykknið." vatni. Þar var kúa- og fjárbú þannig að segja má að þau systkinin hafi verið allt sum- arið í sveit. "Bústaðurinn í bænum" og veröldin þar í kring er lít- ið breytt frá því á æskudög- um Mörtu Hildar. Skógur- inn vex, bústaðurinn eldist, dúkkuhúsið, fánastöngin, lautirnar og leynistaðirnir eru enn á sínum stað. En hvert verður hlutskipti þessa gamla bústaðar sem einu sinni var í sveit en er núna í hjarta austurhluta höfuð- Hér áður fyrr var sumarbústaðaeign íslendinga ekki eins mikil og almenn og nú er. Foreldrar Mörtu Hildar Richter keyptu sér bústað árið 1951. Löngunin til að rækta skóg og draga sig út úr borgarlífinu réði ef til vill mestu um þessa ákvörðun og staðurinn var valinn ekki alltof fjarri höfuðborginni. A hverju vori flutti fjöl- skyldan búferlum; húsfreyj- an dvaldi allt sumarið í bú- stað með þrjú börn og eigin- maðurinn stundaði sína vinnu í bænum. Ferðalagið til og frá vinnu á hverjum degi var nú talsvert á þeim tíma en þrátt fyrir það voru allir ánægðir með sumar- heimilið. Ferðirnar til Reykjavíkur nýttust nátt- úrulega einnig til að draga björg í bú. Þessi bústaður, sem er við Reynisvatn, stendur nú í fögrum skógi, ótrúlega stutt frá heimili eiganda síns; Mörtu Hildar Richter. Þótt ótrúlegt sé þá tekur það ein- ungis 4-5 mínútur að aka úr Grafarvoginum í bústaðinn og enn ótrúlegra er að þegar þangað er komið virðist hvert Reykjavík vera víðs fjarri. Fjölmargar minningar tengj- ast dvöiinni í bústaðnum. Á þeint tíma sem fjölskyldan dvaldi sumarlangt í bústaðn- um var búskapur að Reynis- borgarinnar. íbúðabyggð hefur nú þegar verið skipu- lögð í næsta nágrenni bú- staðarins og hætt er við að kyrrlátum sumrum fari fækkandi við Reynisvatn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.