Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 33
Allt sem minnir á Rómverja er vinsælt þeg ar um smáhluti er að ræða. Púða, glugga- tjöld og blómapotta með áprentuðu stóru, rómversku letri má finna í verslunum. Blómapottarnir fást í Blómavali. Guli blómapotturinn kostar 1.049 kr. Leirblómapotturinn kostar 569 kr. Þeir sem ekki teija sig hafa I græna fingur geta oft haldið 1 lífi í kaktusum. Þessir fallegu 1 blómapottar eru ætlaðir mjög I smáum plöntum og jafnvel ' bara sóleyjum frá börnunum. Blómapotturinn með myndinni kostar 449 kr. Blómapottinn með disknum má líka nota sem krús. Þá er lokinu smellt ofan á og þar með er komin fín eldhúskrús. Potturinn kostar 199 kr. Heimatilbúinn f blómapottur, er ekki síðri en aðrir pottar. Afklippur af trjágreinum eru bútaðar niður í u.þ.b. 20 sm langa búta og þeim tyllt hringinn í kringum plastpott. Gott er að fá aðstoð við að halda trjábútunum saman. Þegar búið er að tylla nokkrum er snæri bundið utan um pottinn og fleirir bútum raðað hringinn þangað til þeir hylja algjörlega ' plastpottinn. Hægt er að binda snærið utan um pottinn á tveimur stöðum en það má líka hafa það bara um hann miðjan. Hjartalaga blómapottur er tilvalin gjöf handa þeim sem eru ástfangnir. Ef við- komandi hefur engan áhuga á blómum er hægt að nota þennan fallega pott undir smáhluti og jafnvel skartgripi. Hjartalaga blómapotturinn er úr Blómavali og kostar 949 kr. Trévörur hafa not- m' KT ið mikilla vinsælda m V K.. á undanförunum ¥’ I árum og virðist " í jlp ekkert lát vera á því. H Þessi skemmtilegu { .. / S blómahús fást í lítilli > i ■ verslun sem /W ' heitirGræni * Skápurinn og er við Laugalæk. Þar má finna mikið úrval af fallegum trévörum. Blómahúsin eru til í mörg um litum en eins og með aðra sanna listmuni eru engin tvö hús eins. Blómahúsið kostar 1890 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.