Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 12

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 12
Guftrún uj> Friftrik: "Okkur seniur á}>a'llc}>a, vift vituui licldur ckki li\crni}» i'im- |>aft cr aft vcra sitt í livoru la«i <>}> vift cruin ánæ;>ft nicft okkar lilutskipti." ekki fyrir okkur," segir Guð- rún. „Við vorum bara 26 ára og skítblönk þegar við byrj- uðum á þessu og urðum að vinna mikið til að dæmið gengi upp." Þegar Pedrómyndir voru stofnaðar voru eingöngu framkallaðar þar svart-hvít- ar filmur, og með sanni má segja að fyrirtækið hafi vax- ið á þessum árum, með öll- um þeim tækninýjungum sem fram hafa komið í ljós- myndun og framköllun. Guðrún og Friðrik hafa gaman af að hugsa til baka frá því þau byrjuðu rekstur- inn og stóðu í honum tvö og bera saman við í dag þegar að jafnaði um 9 til 12 manns vinna hjá þeim í einu. Þau hafa komið upp ágætri verkaskiptingu sín á milli til að allt gangi vel upp, en það fellur í hlut Friðriks að sjá um stærri framkvæmdir, með dyggri aðstoð tengda- sonarins í seinni tíð, og Guðrún sér um bókhalds- hliðina. Samhliða þessu hafa þau alltaf unnið langan vinnudag í framleiðslunni. Sigurður og Halla, Ingi- mar og Aðalbjörg, Aðal- steinn og Guðrún Björg, Friðrik og Guðrún eru því meira saman að jafnaði en önnur hjón og sambýlisfólk. Þau eru öll sammála um að það veki athygli að þau vinni saman og í kjölfar þess fái þau á sig spurningar tengdar því. Fólk spyrji hvernig sé að vera saman allan daginn, hvort það gangi upp, hvort það styrki sambandið og einfaldlega hvort það sé skemmtilegt. „Við Friðrik erum stund- um spurð að því hvernig sé að vera saman allan sólar- hringinn eins og í okkar til- felli," segir Guðrún um sam- starf þeirra hjóna. „En við látum það ekki hafa áhrif á okkur enda hefur það verið vilji okkar frá upphafi að dæmið gangi upp. Okkur semur ágætlega, við vitum heldur ekki hvernig það er að vera sitt í hvoru lagi og við erum ánægð með okkar hlutskipti." Sama ná segja um Ingimar og Aðalbjörgu sem einnig vinna saman allan dag- inn, alla daga vik- unnar, og eru oft spurð um það hvernig lífið sé eftir vinnu. „Fyrir utan vinnuna eyðum við tíma í áhugamálin okkar en þau eru aðallega íþróttir og göngutúrar með Brútus, Scháfferhundinn okkar," segir Aðalbjörg. „Það eru okkar ánægjustundir utan vinnunnar og mjög styrkj- andi fyrir sambandið að eiga sameiginleg áhugamál. Fyrir utan þetta eigum við tvo gullmola sem við sinnum saman, en það eru sonarsyn- Samstarf hjónanna Guðrúnar Hjalta- dóttur og Friðriks Vestmanns, sem eiga verslunina Pedrómyndir á Akureyri, spannar um 35 ár og hefur alltaf gengið vel. Þau stofnuðu Pedrómyndir árið 1965 en áður höfðu þau unnið í POB, Guðrún við bókband, og Friðrik lærði þar prent. Það kom aldrei annað til greina en þau ynnu saman í versluninni þegar hún var opnuð. "Það vafðist a 12 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.