Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 19

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 19
„Ég er oröin vön aö ferðast um á vöru- bílspalli í staö rútu, þurfa aö sitja á helv ... handbremsunni (því hér eru alltaf tveir frammí), aö vera alltaf meö klósettpapp- írpappír á mér, þurfa aö horfa upp á gríð- arlega stéttskiptingu og fátækt og drekka Coca-Cola í plastpoka. Fólkinu mun ég aldrei gleyma, þaö er góðhjartað, mjög hjálplegt og kurteist. Hérna hef ég átt brjálæðislega skemmtilegt ár. Tíminn flýgur áfram. Ólýsanlegt og ótrúlegt ár.“ (Hildur Brynja í Bólivíu) lljónin Stclla iVIaría «}• I rió- geir ásainl syni síniini A\el, skiptineyiannni l'ranceseu op l'oreldruin liennar en |ian koiiiu í heinufTklrtil íslands nin páskana. og jákvæður gagnvart umhverfi sínu. Það er lfka nokkuð algengt að foreldrar fái fyllist þrá eftir barninu sínu. Það getur verið sumum foreldrum afar erfitt að horfa á eftir barninu sínu út í heim og sleppa takinu. Slíkir foreldrar skyldu hafa hugfast að það getur reynst ungmenninu mjög erfitt að setja sig inn í nýja lifnaðarhætti ef foretdrarnir halda of fast og eru jafnvet í stöðugu sambandi við börnin. Það er ekki heppilegt og getur ýtt stórlega undir heimþrá. Ef upp koma til- felli þar sem ein- hver á við mjög mikla heimþrá að stríða þá grfpum við inn í. Við erum alltaf með stuðn- ingsaðila á staðn- um sem krakkarnir geta leitað til ef vandamál skjóta upp kollinum. Við reynum að fá þau til að hrista heimþrána af sér og hvetjum þau til að þrauka og gefa dvöl- inni meira tækifæri. Það er heldur ekki holl afstaða að flýja vandamálin og hoppa upp í „Þegar eg lenti i Keflavik varö ég mjög hræddur vegna þess aö ég sá bara eitt hús og fullt af kindurn og ég sagöi viö sjálfan mig: „Hvað er ég að gera hérna?" En síðan, þegar ég var kominn í Kópavog, varö allt betra. Einnig fannst mér ótrúlega kalt á íslandi en núna er ég meiri íslendingur og mér er ekki lengur kalt. Ég er búinn aö breytast mjög mikiö og læra mikið um sjálfan mig.“ (Henry frá Venezuela - Kópavogi) Einstakt tækifæri I heimi síaukinna alþjóðlegra samskipta er skilningur og þekking á siðum og menningu annarra þjóða afar þýðingar- mikil. Alþjóðavæðing viðskipta, fjölmiðla og menningar kallar á færni í tungumálakunnáttu og víkkun sjóndeildarhringsins. Því er það einstaklega hag- kvæmt og áhugavert að fara á ólík menningarsvæði og dvelja Skiptinemarnir gera ekki kröfur um fermetrafjölda eða munaöar- líf. Þaö er stuðningur og lilýja fósturfjölskyldunnar sem skiptir mestu máli. þar sem skiptinemi. Það er ómetanlegt veganesti á lífsleið- inni og færir viðkomandi hafsjó af reynslu, fróðleik og þroska sem hann mun búa að um aldur og ævi. Skiptinemarnir búa hjá fjöl- skyldu í tæpt ár og taka þeir þátt í öllum daglegum athöfn- um og venjum fjölskyldu sinnar. Þeir leggja stund á nám í venju- legum framhaldsskólum og kynnast því viðkomandi þjóð og menningu hennar milliliða- laust og á mjög frábrugðinn hátt en hinn hefðbundni ferða- maður gerir. Skiptineminn er einn af fjölskyldunni, hann er ekki gestur, heldur hann kallar foreldrana á heim- ilinu mömmu og pabba. Fósturfjöl- skyldurnar eru fyr- irfram vandlega valdar og eru áreiðanlegar. Fjöl- skyldan fær enga greiðslu fyrir að hafa skiptinemann því hún velur sér að gera það áhug- ans vegna. Kristín Pétursdóttir er full- trúi íslenskra skiptinema hjá AFS. Þegar blaðamaður spyr hana hvort það sé ekki algengt að krakkarnir fái heimþrá svar- ar hún því til að það sé ekki allt dans á rósum í lífi skiptinem- ans: „Það skapast að sjálfsögðu alltaf ákveðnar sveiflur á því tímabili sem ungmenninn búa erlendis. Við reynum að undir- búa þau og aðstoða eftir bestu getu og höldum m.a. námskeið þegar þau eru komin til lands- ins sem þau munu dvelja í. Þar stöppum við í þau stálinu. Oft- ast eru svo haldin námskeið aft- ur þegar sex vikur eru liðnar af dvölinni en svo virðist sem það sé oft erfiðasti tíminn hvað heimþrá varðar. Þá eru þau „lent“. Þá ræðum við saman um tilfinningar þeirra og hvernig þeim líður og reynum að vinna bug á heimþránni. Það felst t.d. í því að hvetja Að senda barnið sitt út í heim ... þau til að taka Þaö er aö sjálfsögðu stór og mikil ákvöröun aö senda barnið sitt sem skiptinema til fjarlægs þátt í félagslífi lands, sem er einhvers staðar úti í hinum stóra heimi. Fjölskyldan þarf aö vera einhuga um °g aðlagast málið og kynna sér vel allan aðbúnað og gera sér grein fyrir mögulegum uppákomum. Þaö frekar fjöl- getur veriö gott fyrir bæöi verðandi skiptinema og foreldra aö velta fyrir sér eftirfarandi skyldunni og spurningum: nánasta um- • Er neminn reiöubúinn að laga sig að nýjum aöstæöum og umhverfi? hverfi. Það • Er hann tilbúinn aö læra nýtt tungumál, ef til vill alveg frá grunni? skiptir sköpum • Er hann reiðubúinn að kynnast fólki af ólikum uppruna og mæta því á jafnréttisgrundvelli? að vera opinn • Er hann reiðubúinn að ganga í skóla, sem líklega er mjög frábrugðinn íslenska skólanum? • Treystir hann sér til að vera í burtu frá vinum og vandamönnum í næstum heilt ár? • Er hann tilbúinn til þess aö fást við heimþrá og reyna að vinna bug á henni?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.