Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 34
Texti: Marentza og Margrét Myndir: Gísli Egiil Hrafnsson Nú er rabarbarinn orðinn mátulegur, hættur að vera súr og vel hægt að bíta i hann. í tilraunaeldhúsi Marentzu og Margrétar er rabarbarinn aðalviðfangsefni þessa dagana og þar fæðast hug- myndir að frábærum réttum úr þessu ódýra og aðgengilega hrá- efni. Meiri rabarbari.. Fylling: u.þ.b. 300 g rauður rabarbari, fínskorinn 50 g smjör 1 dl sykur 2 egg, þeytt 100 g möndlumassi rifinn börkur af'A sítrónu Aðferð Deig: Blandið saman smjöri, hveiti og flór- sykri og bætið vatninu saman við þar til deigið er orðið slétt. Setjið í plastpoka í ísskáp í 1 klst. Fylling: Bræðið smjörið og bætið sykrinum og hrærðum eggjum út í. Hrærið stöðugt í. Hitið vel, án þess að sjóða, þar til kremið verður þykkt (u.þ.b. 20 nrínútur). Stillið ofninn á 200°C. Fletjið deigið þunnt út og klæðið bökuform með því. Stingið í botninn með gaffli og hellið fyllingunni í. Bakið í 30-40 mín- útur eða þar til fallegur litur er konrinn á bökuna. Berið fram heita eða kalda með rjóma, ís eða jógúrtfrómas (sjá hér að neðan) Jógúrtfrómas 6 matarlímsblöð 5 dl hrein jógúrt 'A dl sítrónusafi 75 g sykur 'A dl vatn 2 'A dl rjómi Aðferð: Látið matarlímsblöðin liggja í köldu vatni í 5 mínútur. Hitið sítrónusafann og sykurinn varlega og hrærið þar til 1 msk. flórsykur 3 'A dl hveiti ‘A dl vatn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.