Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 45

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 45
Millý Carton? Þetta er hún. Ég hringi frá Leikfanga- markaðnum. Við skiptum þegar við Leikfangamarkaðinn, sagði Millý. Ég veit það. Ástæðan fyrir því að ég hringi er sú að við erum að fara í gang með yf- irgripsmikla markaðskönn- un og vildum kanna hvort leikskólinn ykkar hefur áhuga á að taka þátt í henni. Það eina sem við biðjum um er álit ykkar á nýjustu vör- unum okkar. Leikskólinn fær leikföng fyrir 20 þúsund krónur í þakklætisskyni fyrir þátttökuna. Það er nú ekki hægt að af- þakka svona gott boð, sagði Millý. Við ætlum að halda fund um málið annað kvöld hér í Bradley. Fundurinn verður haldinn að Valley Road númer sautján. Viktoría las upplýsingarn- ar um Millý sem hún hafði skrifað hjá sér í bókina góðu. Hefur meiri áhuga á konum en karlmönnum. Hún hafði reyndar engar sannanir fyrir því en hafði þetta sterklega á tilfinning- unni. Hún mundi allt saman. Millý var sú sem hafði valið í lið í leikfimitímunum og stelpurnar litu á það sem heiður þegar hún valdi þær. Viktoría brosti til brúð- unnar sem sat í gluggakist- unni og starði á hana bláum augum. Millie valdi þig aldrei Rósalía, sagði hún. Ekki í eitt einasta skipti. Eftir Gloriu Murphy. Þórunn Stefánsdótlir pýddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.