Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 37
Pálína Benjamínsdóttir færir okkur uppskrift Vikunnar að þessu sinni. Fiskrétturinn er ein- faldur í undirbúningi og er fremur ódýr. Hann er afar bragðgóður og vekur ávallt lukku að sögn Pálínu. Vikan þakkar henni framlag sitt og sendir henni glæsilegan konfektkassa frá Nóa-Sír- íusi. Fiskréttur með banana og kókos 400-500 g ýsuflök 1 stór banani kókosmjöl karrí aromat ostur Ýsuflökin eru roðflett, beinhreinsuð og skorin í bita. Þeim er síðan raðað í eldfast mót. Kryddið fiskinn með karríi og aromati eftir smekk. Því næst er bananinn skorinn í sneiðar og honum raðað yfir fiskinn. Stráið kókosmjöli yfir. Að lokum er ostsneiðunum raðað yfir réttinn. Bakið í 180 gráðu heitum ofni í 30-40 mín. Fiskréttinn er best að bera fram með kartöflum og fersku grænmeti eða hrís- grjónum. Verði ykkur að góðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.