Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 63

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 63
versluninni Dalíu í Faxafeni. Þaö er Svanfríður Siguröardóttir, listakona á Akur- eyri, sem hannar bollana og prýðir þá með ýmsum gullmolum sem ylja hjartaræturnar. Hjá Dalíu er hægt að panta áletranir að eigin ósk. Gjafir í þessum dúr eru mikils metnar og henta við öll möguleg tækifæri. Gjöf sem gefur meira. ,f"“” ...Proderm Sunscreen sólar- VÖrnínní Hér er loks komin lausnin fyrir hina hvítu og viðkvæmu íslensku húð sem verður sjaldnast brún og í mesta lagi frekknótt. Mælt var með þessari sólarvörn af konu sem hefur ávallt verið eins og þurrkað moldarbarð eftir sólböð og fengið sprungnar varir í þokkabót. Hún komst í kynni við Proderm sólvörnina og gat notið sólarinnar til hins ýtrasta án nokkurra vandkvæða. Ólíkt venjulegum sólkremum þá myndar Proderm Sunscreen rakafyllta varnar- himnu undir efsta lagi húðarinnar sem j verndar húðina fyrir UVA- og UVB- geisl- um sólarinnar og gegn rakatapi. Hún veitir hámarksöryggi fyrir fólk með við- kvæma húð, sólarexem og skort á litar- | frumum. Proderm sólvörnin er viður- kennd af fremstu húðsjúkdómasérfræð- ingum og er fyrsta sólarvörnin sem skráð i er sem læknisfræðileg sólarvörn. Góð fyrir börnin. Áttu uppáhaldskvik- mynd? Já það á ég svo sannarlega. Það er myndin Underground. Hvað finnst þér skemmti- legast að gera? Mér þykir langskemmtilegast að gleðjast í góðra vina hópi. Hafdis Gerður Gísladóttir er 25 ára háskóla- nemi. Hún starfar sem stuðningsfulltrúi fyrir fatlaða á meðan frí gefst frá lestri námsbóka í sumar og hlé er á öðru sem tilheyrir náminu. Henni finnst starfið mjög áhugavert enda tengist það inn á námið, en Hafdís leggur stund á félagsfræði sem er umsvifamikil fræðigrein er teygir anga sína víða. Hafdís er áhugamanneskja um útivist og íþróttir. Hún er órög að reyna eitthvað nýtt í þeirn efnum og hefur m.a. prófað fallhlífarstökk. þú hefur fengic Það er sú ást og umhyggja sem fjölskyldan hefur gefið mér í gegnum tíðina. Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? Nærvera ömmu minnar stenst engan samanburð. Hvernig ætiar þú að eyða sumarfríinu? Þar sem ég er í skóla á veturna verð ég að vinna á sumrin, en hef það jafnframt að markmiði að ganga á Esjuna. Hver er uppáhalds- bókin þín eða rithöfundur? Því er fljótsvarað; Hvundagshetjan eftir Auði Haralds. Hver er fallegasti karlmaðurinn sem þú hefur séð? Að öllum öðrum ólöstuðum þá eru það bræður mínir þrír og leikarinn Ralph Fiennes. Áttu framtíðardraum? Já. Mig dreymir um að lukkan lýsi mér ávallt leið. Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 156 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.