Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 60
AFTUR I HRINGINN g I
A Hörkutóliö Sylvester Stallone
veröur 53 ára hinn 6. júlí en það
eru engin ellimerki á honum aö jö
sjá. Stallone er nú aö íhuga aö
gera sjöttu Rocky-myndina eftir L.-*.
nokkurra ára hlé frá boxmynd-
unum. Sly hefur sjálfur gert
handrit að myndinni og er :
ákveöinn í aó þetta veröi JB
síöasta myndin í ser- |
iunni. Rocky Balboa
var búinn að
(missa mesta
glansinn í *
fimmtu myndinni
en nú snýr hann j
aftur í lokabar-
daga. Kunnugir £
segjaaöSlysé
búinn aö breyta I ...........Æ
talsvert um áherslur í myndum sínum og
nú muni söguþráðurinn vera dramatískari
en oft áður og sjálf bardagaatriðin ekki
eins mikilvæg.
V \ STJORNUSTÆLAR
Sukkdrottningin Courtney Love er
alltaf söm viö sig. Nú berast þær
fréttir aö stjörnustælar hennar
I séu farnir aö fara í taugarnar á
félögum hennar í hljómsveitinni
Hole. Þá langar mest aö losna
viö hana en hún vekur alltaf
1 svo mikla athygli aö hljóm-
| sveitin myndi eflaust gleym-
y^psai^^ast ef nún væri ekki í farar-
| broddi. Ekki minnkar þaö
spennuna í grúppunni aö
Courtney á í ástarsambandi
i við mann í fylgdarliði
J hljómsveitarinnar. Sá er
reyndar giftur en er svo
\ hrifinn aö Courtney að
,1 hann langarað eignast
Í meö henni barn. Annars
Wei það af stúlkunni aö
| W / frétta aö hún er enn aö
mgW pota sér áfram í Hollywood.
Ifl^ l\lú hefur hún verið ráðin til aö
leika í myndinni Beat á móti
Norman Reedus. Myndin fjallar um
rithöfundinn William Burroughs.
5. júlí: Huey Lewis (1950) 6. júli: Geoffrey Rush (1951), Fred Dryer (1946), Sylvester Stallone (1946), Della Reese
(1931), Janet Leigh (1927) 7. júlí: Ringo Starr (1940) 8. júli: Beck (1970), Billy Crudup (1968), Kevin Bacon
(1958) 9. júlí: Fred Savage (1976), Courtney Love (1965), Kelly McGillis (1957),Tom Hanks (1956), Jimmy Smits
(1955), Anjelica Huston (1951), O.J. Simpson (1947), Brian Dennehy (1938) 10. júli: Jake LaMotta (1921) 11.
júli: Lisa Rinna (1965), Suzanne Vega (1959), Sela Ward (1956), Giorgio Armani (1934), Nelson Mandela (1918)
Geoffrey Rush verður 48 ára hinn 5. júlí.