Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 60
AFTUR I HRINGINN g I A Hörkutóliö Sylvester Stallone veröur 53 ára hinn 6. júlí en það eru engin ellimerki á honum aö jö sjá. Stallone er nú aö íhuga aö gera sjöttu Rocky-myndina eftir L.-*. nokkurra ára hlé frá boxmynd- unum. Sly hefur sjálfur gert handrit að myndinni og er : ákveöinn í aó þetta veröi JB síöasta myndin í ser- | iunni. Rocky Balboa var búinn að (missa mesta glansinn í * fimmtu myndinni en nú snýr hann j aftur í lokabar- daga. Kunnugir £ segjaaöSlysé búinn aö breyta I ...........Æ talsvert um áherslur í myndum sínum og nú muni söguþráðurinn vera dramatískari en oft áður og sjálf bardagaatriðin ekki eins mikilvæg. V \ STJORNUSTÆLAR Sukkdrottningin Courtney Love er alltaf söm viö sig. Nú berast þær fréttir aö stjörnustælar hennar I séu farnir aö fara í taugarnar á félögum hennar í hljómsveitinni Hole. Þá langar mest aö losna viö hana en hún vekur alltaf 1 svo mikla athygli aö hljóm- | sveitin myndi eflaust gleym- y^psai^^ast ef nún væri ekki í farar- | broddi. Ekki minnkar þaö spennuna í grúppunni aö Courtney á í ástarsambandi i við mann í fylgdarliði J hljómsveitarinnar. Sá er reyndar giftur en er svo \ hrifinn aö Courtney að ,1 hann langarað eignast Í meö henni barn. Annars Wei það af stúlkunni aö | W / frétta aö hún er enn aö mgW pota sér áfram í Hollywood. Ifl^ l\lú hefur hún verið ráðin til aö leika í myndinni Beat á móti Norman Reedus. Myndin fjallar um rithöfundinn William Burroughs. 5. júlí: Huey Lewis (1950) 6. júli: Geoffrey Rush (1951), Fred Dryer (1946), Sylvester Stallone (1946), Della Reese (1931), Janet Leigh (1927) 7. júlí: Ringo Starr (1940) 8. júli: Beck (1970), Billy Crudup (1968), Kevin Bacon (1958) 9. júlí: Fred Savage (1976), Courtney Love (1965), Kelly McGillis (1957),Tom Hanks (1956), Jimmy Smits (1955), Anjelica Huston (1951), O.J. Simpson (1947), Brian Dennehy (1938) 10. júli: Jake LaMotta (1921) 11. júli: Lisa Rinna (1965), Suzanne Vega (1959), Sela Ward (1956), Giorgio Armani (1934), Nelson Mandela (1918) Geoffrey Rush verður 48 ára hinn 5. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.