Vikan


Vikan - 06.07.1999, Page 34

Vikan - 06.07.1999, Page 34
Texti: Marentza og Margrét Myndir: Gísli Egiil Hrafnsson Nú er rabarbarinn orðinn mátulegur, hættur að vera súr og vel hægt að bíta i hann. í tilraunaeldhúsi Marentzu og Margrétar er rabarbarinn aðalviðfangsefni þessa dagana og þar fæðast hug- myndir að frábærum réttum úr þessu ódýra og aðgengilega hrá- efni. Meiri rabarbari.. Fylling: u.þ.b. 300 g rauður rabarbari, fínskorinn 50 g smjör 1 dl sykur 2 egg, þeytt 100 g möndlumassi rifinn börkur af'A sítrónu Aðferð Deig: Blandið saman smjöri, hveiti og flór- sykri og bætið vatninu saman við þar til deigið er orðið slétt. Setjið í plastpoka í ísskáp í 1 klst. Fylling: Bræðið smjörið og bætið sykrinum og hrærðum eggjum út í. Hrærið stöðugt í. Hitið vel, án þess að sjóða, þar til kremið verður þykkt (u.þ.b. 20 nrínútur). Stillið ofninn á 200°C. Fletjið deigið þunnt út og klæðið bökuform með því. Stingið í botninn með gaffli og hellið fyllingunni í. Bakið í 30-40 mín- útur eða þar til fallegur litur er konrinn á bökuna. Berið fram heita eða kalda með rjóma, ís eða jógúrtfrómas (sjá hér að neðan) Jógúrtfrómas 6 matarlímsblöð 5 dl hrein jógúrt 'A dl sítrónusafi 75 g sykur 'A dl vatn 2 'A dl rjómi Aðferð: Látið matarlímsblöðin liggja í köldu vatni í 5 mínútur. Hitið sítrónusafann og sykurinn varlega og hrærið þar til 1 msk. flórsykur 3 'A dl hveiti ‘A dl vatn

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.