Vikan


Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 4

Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 4
Kceri lesandi... Samúðarkveðja Pegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá aftur huga þinn, og þú munt sjá, að þú grœtur vegna þess sem var gleði þín. (Spámaðurinn) Sjaldan gera sorgartíðindi boð á undan sér. Fimmtudaginn 8 júlí bárust okkur þau hörmulegu tíðindi að Ólafur Dagur, sonur hjónanna Önnu Gísladóttur og Ólafs Inga Sigurmunds- sonar vœri látinn aðeins 10 ára gamall. Viðtal við Önmt birtist í 19.tbl Vikunnar, en blaðið var prentað aðeins sólarliring áður en Ólafur lést. Starfsfólk Vikunnar vottar foreldrum Ólafs, þeim Önnu og Ólafi Inga, systkinunum hans og öðrum þeim sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls hans, okkar innilegustu samúðarkveðjur og vonum að Guð veri með þeim og veiti þeim styrk í sorg þeirra. Kœri lesandi, Við færum þér nýja Viku að vanda. Við trúum því að hiin reynist þægi- leg dœgradvöl og endist dável út alla vikuna. Það er ekki í kot vísað, því meðal efnis í blaðinu bjóðum við lesendum upp á tvo leiki, sumarleikinn og lesendaleik Vikunnar og í báðum eru glœsilegir vinningar í boði. Og lesefnið er ekki afverri endanum; þú getur valið um hina œsispennandi framhaldssögu um Rósalíu og félaga, tvœr athyglisverð- ar lífsreynslusögur, verðlaunasmásögu, stjörnuslúður, umfjöllun um Mary Higgins Clark, mósaíksystur á Akureyri og ólíkar frænkur með sama stjörnukort og alls konar heilrœði og speki. Skoðaðu bara ... ... og njóttu Vikunnar Steingerður Steinars- dóttir blaðamaður Hrund Hauksdóttir blaðamaður Margrét V. Helgadóttir blaðamaður Kristín Guðmunds- dóttir auglýsinga- Anna B, Þorsteins- dóttir auglýsinga- Guðmundur Ragnar Steingrímsson Grafískur stjóri stjóri hönnuður Ritstjóri Sigriður Arnardóttir Útgefandi Fróði Seljavegur 2, Simi: 515 5500 Fax: 515 5599 ; Stjórnarformaður Magnús Hreggviðsson Aðal- ritstjóri Steinar J. LúðvíKsson Simi: 515 5515 |' Framkvæmdarstjóri Halldóra Viktorsdóttir Simi: 515 5512 Ritstjórafulltrúi Jóhanna Harðardóttir Simi: \ 515 5582 Vikan@frodi.is Blaðamenn: Steingerður ; Steinarsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Margrét V. ÍHelgadóttir Auglýsingastjórar Kristin Guðmunds- dóttir og Anna B. Þorsteinsdóttir Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur Ragnar Stein- grímsson Verö i lausasölu Kr. 459,-. Verð í áskrift ef greitt er með greiðslukorti Kr. 344,-. Pr eintak . Ef i gréitt er með giróseöli Kr. 389,-. Pr. eintak. Unnið i Prentsmiðjunni Odda hf, Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.