Vikan


Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 16

Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 16
Elín Hirst vekur ávallt athygli fyrir glæsilcgar klippingar og fal- legan glans í hári. Hiin er óhrærid við að prófa nýjar línnr. Svavar Örn segir að hún sé alltaf unitöl- uð og fólk sé niikið að spá í liárið á hcnni. Hiin sé undantekningar- laust fín og mcð niikinn glans í hárinu: „ Hún Elín nn'n er alltaf sniart og cina íslenska konan seni ég vcit uni seni fer í hlástur einu sinni í viku. Það va-ri frábært ef fleiri hugsiiðii svona vel uni liárið sitt. Elín er stoltið mitt.“ Islendingar vel með straumum og stefnum í hártísku? „Já, vissulega. Það er einmitt gaman að velta því fyrir sér hvernig tískan verð- ur til og þróast hjá okkur. Við erum mjög fljót að til- einka okkur það allra nýjasta og erlendir gestir þeim finnst við annað hvort mjög amerísk í okkar hár- stefnu eða evrópsk! „ Hvað getum við gert til að verja hárið gegn sólinni? „ Það er ekki eingöngu í sólarlandaferðum sem við þurfum að verja hárið. Geislar sólarinnar hér eru líka skaðlegir og við þurfum jafnmikla vörn hér heima og erlendis. Tilvalið er að bera djúpnæringu í hárið, greiða það aftur og hafa hana í hár- inu allan daginn. Þá er það vel varið fyrir geislum sólar- innar og svoleiðis blaut- greiðsla er alltaf smart. Ekki ná öll sjampó að hreinsa nægilega vel gel og vax úr hárinu. Hár lýsist ótrúlega mikið á sumrin jafnvel þótt lítið sjáist til sólar og þá er heppilegt að nota litasjampó í annan hvorn þvott til að lífga aðeins upp á hár sem hefur yfirlýsts, það gefur meiri tón. Þótt sumum finn- ist fallegt að vera með upp- litað hár þá endar það oftast þungt og líflaust af notkun hárnæringar. Sannleikurinn er sá að með næringu sem hentar hárinu verður hárið léttara, fyllra og fær meiri gljáa. Þá er einnig auðveld- ara að blása það og greiðsl- an helst betur. Einnig tollir litur betur í vel nærðu hári. Unnur Steinsson fékk gott hár í vöggiigjöf og hugsar vel iiin |iaö. Hún segist ekki |nirfa aö liafa niikiö fyrir því en lætur rcglulcga setja glansskol í liáriö og notar stnndiini blástursviikva þegar litin blæs þaö. Hár liennar licfur aö auki þann eiginleika aö falla mjög vel. „Eg er nieö sveipi og liöi í hárinu en ég ræö vel við þá. Eg þurrka oft- ast á niér háriö nicö blásara og nota þá gjarnan blást- ursvökva, þá verður liáriö mjög viðráðanlegt. Glans- skoliö gcfur hárinu fallegan glans og hressir upp á litinn.“ Það þarf hins vegar að velja réttu næringuna með tilliti til hárgerðar. Við á Salon VEH bjóðum upp á hár- greiningu sem greinir hárið og ástand þess en út frá Þótt sumum finnist fallegt að vera með upplitað hár þá m „ . ! endar það oftast með því að hárið verður þurrt, heygult 1 og Ijótt. Háralitur breytist í sól. mínir hafa verið nokkuð undrandi á þessu og spurt mig hvað hafi einna helst áhrif á mótun okkar í hár- tísku. Ég held að staðsetn- ing landsins hafi heilmikið með þetta að gera. Við erum jú miðja vegu á milli meginlands Evrópu annars vegar og Bandaríkjanna hins vegar. Við erum fljót að grípa það sem er að gerast í báðum þessum heimsálfum svo að útkoman verður hin skemmtilegasta blanda, ekki bara hvað varðar hár heldur einnig lífstíl. Það kemur líka fram í orðum útlendinga sem sækja okkur heim að 16 Vikan með því að hárið verður of þurrt, heygult og ljótt. Hára- litur breytist nefnilega í sól. Það skiptir meginmáli fyr- ir heilbrigði hársins að nota góða næringu allan ársins hring. Það er útbreiddur misskilningur að hár verði djúpnæringu og sjampó sem hentar einstaklingnum og tekið ákvörðun um hvort viðkomandi þoli að fá permanent. Við vinnum ein- göngu með Redken vörurn- ar sem hafa mjög áhuga- verða breidd og hafa reynst alveg einstaklega vel. Við Hjördís Gissuarardóttir vekur alltaf athygli fyrir sitt sérstaka síöa hár. Það er líka afskaplega fallcgt á litinn. Hár Hjördísar gcislar af heilbrigöi og ber þess greinilega merki aö liiin hugsar vel uin þaö. Svavar Orn segir aö af öll- uni koniini á landinu á svipuöiiin aldri og liiin gæti líklcgast engin önnur horiö sítt hár af svo inikl- iini glæsileik. bjóðum t.d. upp á sérstaka línu fyrir litað hár sem er með sólarvörn og vörn gegn umhverfisáreitum á borð við mengun, frost og fleira sem getur reynst hárinu skaðlegt. Redken býður upp á 13 mis- munandi gerðir af sjampói fyrir allar tegundir af hári.“ Hvað þekktu konur finnst þér bera af hvað varðar hárstíl? „ Mér dettur fyrst í hug Caroline Bassett Kennedy en hún er alltaf með mjög vel hirt og lifandi hár sem hún hefur oft í fallegum vafningum. Björk Guð- mundsdóttir fer ótroðnar slóðir og hár hennar er alltaf óvenjulegt og skemmtilegt. Nú, ofurfyrirsætan Linda Evangelista var brautryðj- andi innan tískuheimsins þegar hún tók sig til og klippti hár sitt stutt og allir stóðu á öndinni. Hún er alltaf smart. Meg Ryan er orðin klassísk með sitt létta, fjaðurmagnaða hár og sömu sögu má segja um Sharon Stone. Elín Hirst er líka með gott hár sem hún hirðir vel og er alltaf með góðar klippingar. Ég tel hana vera góðan fulltrúa fyrir smekk- legt og vel hirt hár.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.