Vikan - 20.07.1999, Síða 19
>1W V'
sífellt lengra þar til á end-
anum skyldan býður að
sofið sé hjá. Afleiðingin er
sú að flestar unglingsstúlk-
ur sofa hjá án þess að virki-
lega langa til þess og oft
löngu áður en þær eru til-
búnar. Það er sama hvort
þær síðar á ævinni verða
lögfræðingar, læknar eða
forstjórar, þær eru enn upp-
teknar af því að þóknast
karlmönnunum. Hættið að
leika eitthvert hlutverk.
Verið einfaldlega þið sjálf-
ar, öllum stundum. Sé karl-
maðurinn ekki nægilega
þroskaður, skemmtilegur,
gáfaður og umhyggjusamur
til að meta þig að verðleik-
um þá er hann ekki þín
verður.
3 Ekkert er stöðugt, allt fer
ýmist upp eða niöur. Kynlíf
gefur konum ekki vald yfir
karlmönnum. Margar gefa
þó oft til kynna með hegð-
un sinni að þær trúi að svo
sé. Þær halda að ef þær
bara geri allt sem hann bið-
ur um í rúminu komi allt
annað af sjálfu sér.
Gleymið ekki, konur, að
líkami ykkar er bústaður
sálarinnar. Hann er ykkar
eign. Ef þið leyfið einhverj-
um öðrum afnot af honum
ætti það að vera vegna þess
að það veitir ykkur ánægju
og gleði, ekki til að hafa
bólfélaga, þó ekki væri
nema eina nótt eða til að
komast hjá rifrildi. Kynlíf
er ekki valdatafl og sé
þannig litið á það er varla
mikla ánægju út úr því að
hafa. Oft eru ástæður karla
og kvenna fyrir því að hafa
kynmök ákaflega ólíkar.
Konan er að leita að hlýju,
næmleika og umhyggju en
karlinn er að leita kynferð-
islegrar útrásar, punktur.
Afleiðing þessa er sú að
konur fá oft mun minna út
úr kynlífi en karlar.
Þeir fá yfirleitt alltaf
það sem þeir vilja og
eru að leita eftir.
Hvað konan fær fer
eftir atvikum.
Afneitun ætti ekki að
vera orð í þínum
munni. Skilurðu
þetta ekki? Nei, ekki
nema von. En hvað
er afneitun? Afneit-
un er þegar unnusti
þinn biður þig um að
lána sér fyrir gifting-
arhringjunum og þú
gerir það. Afneitun
er að trúa gifta elsk-
huganum þínum þegar
hann segist ekki hafa átt
mök við konu sína í átta ár
þótt þau eigi saman tveggja
ára barn. Afneitun er að
hlusta ekki á manninn sem
þú ert ástfangin af þegar
hann segist ekki vilja eiga
börn og trúa því að þú og
tíminn muni fá hann til að
skipta um skoðun. Afneit-
un er að trúa eiginmannin-
um þegar hann segist alls
ekki hafa verið að kyssa
þessa konu í partíinu, hún
hafi verið að kyssa hann og
hann ómögulega geta
varist. Afneitun er erfiður
í vinnunni þinni er eitt af
markmiðunum sem þú set-
ur þér að verða betri en
samstarfsmenn þínir í
starfi. Gerðu það sama á
öllum sviðum. Notaðu
kvenlegt innsæi, alla þína
orku og skynsemi til að
læra allt sem þú getur um
bæði leik og starf. Þegar
þér hefur tekist það gerir
þú öllum sem vinna með
þér og eru í kringum þig
ljóst að þú ert tilbúin til að
axla meiri ábyrgð og takast
á við hvað eina sem kann
I að verða krafist af þér.
Þér hefur tekist að verða
ómissandi í lífi allra þeirra
' sem treysta á þig og það
er ekki neitt smávegis af-
rek. Best er að vera bæði
ákveðin og ýtin án þess þó
að sýna yfirgang eða hroka.
Notaðu kímnigáfuna, sjáfs-
traustið og mannlega hlýju.
A endanum nærðu ekki
bara árangri í starfi heldur
ert með vinsælustu mann-
eskjum að auki.
Þú ert trjábolurinn, aðrir
eru greinarnar. I öllum að-
alatriðum eru konur trjá-
bolirnir í því sem mann-
fólkið tekur sér fyrir hend-
ur. Við erum uppspretta
ástar og umhyggju gagn-
vart börnum, gömlu fólki
og sjúklingum og við höld-
um heimilunum gangandi.
En tréð þarf næringu til að
haldast heilbrigt og sterkt.
Ef þú lítur á trén í náttúr-
unni þá kemstu að því að
þau sjúga næringuna úr
jarðveginum hver sem
hann er. Enginn tekur sig
til upp á sitt eindæmi og
færir trénu áburð og vökv-
un. Það sækir það sjálft eft-
ir bestu getu. Ef svo ólík-
lega vill til að einhver taki
upp á að næra tréð þitt þá
er það yndislegur bónus en
gakktu aldrei að því sem
Vikan 19
sjúkdómur að eiga
við. Með tímanum
brýst raunveruleikinn hægt
og hægt gegnum varnar-
múrinn sem þú hefur byggt
um þig og á endanum
færðu kjaftshöggið sem
opnar augu þín. Svona er
hann og hann mun ekki
breytast. Ert þú ein þeirra
kvenna sem hefur vaknað
einn morguninn og sagt við
sjálfa þig: „Hvernig gat ég
verið svona blind?“ Konur
búa oft við óþolandi að-
stæður í ástarsamböndum
sínum vegna þess að þær
eru hræddar við að vera
einar. Of margar konur
trúa því að slæmt hjóna-
band sé betra en skiln-
aður. Vonin og óskin um
að hlutirnir lagist getur
verið svo sterk að hún
yfirgnæfi allt. Hafðu það
til marks að ef samband-
ið einkennist af því að
þú þurfir að neita þér
um þínar langanir og
þarfir til að umbera
galla hans þá sé það ekki
þess virði að lappa upp á
það.
5, Lærðu að leika leik-
inn fyrst, leiktu hann
svo. Ef þú
vilt ná langt