Vikan


Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 22

Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 22
Texti: Þórunn Stefánsdóttir I ■ i4\ Við grípum oft til lyga. í tilfellum sem þessu er engin ástæða til þess að segja sannleikann. Það er ekki heldur þess virði. Þetta var nú bara dagdraum- ur. Auðvitað hefðir þú getað svarað sem svo að þú vildir ekki segja honum um hvað þú værir að hugsa eða þá að honum kæmi það ekki við! En með því hefðir þú skapað óþarfa leiðindi. Lífið er fullt af svona sak- lausum lygum. Við lítum ekki einu sinni svo á að við séum að skrökva. En lygar eru svo margt annað en með- vituð ósannindi. Við komum okkur hjá því að segja sann- leikann með því að draga undan, hagræða sannleikan- um, þykjast, þegja og eiga leyndarmál. Þykjast vera eitthvað annað en við erum. Þetta fullyrðir Herriet Gold- hor Lerner í bókinni „Kvinn- ens sannheter og lögner". Um hvað ertu að hugsa? spyr eigin- maðurinn þig. Um hvað eg eigi að hafa i kvöldmatinn, svarar bú að bragoi. En sannleik- urinn er sá að þig var að dreyma villta erótíska dagdrauma Íum þig og hrmann inn. Lygar geta komið sér vel I bókinni segir Harriet meðal annars frá konunni sem hafði minnimáttar- kennd út af því að hún hafði stór, lafandi brjóst. Hún hélt handleggjunum alltaf þétt upp að líkmanum þegar hún naut ásta með manninum sínum. Hún var hrædd um að honum þætti stór brjóstin fráhrindandi. Þetta virðist nú ósköp saklaust, en Harri- et segir konuna óheiðarlega við sjálfa sig. Hún sendi lík- ama sínum röng skilaboð og undir þeirn kringumstæðum sé erfitt að slaka á og njóta kynlífsins. Og hvernig getur hún ætlast til þess að eiga gott og náið samband við maka sinn ef hún þorir ekki að segja honum frá tilfinn- ingum sínum og veikleikum? Harriet segir allt laumuspil vera hættulegt. Það kemst upp í þægilegan vana að hag- ræða sannleikanum og leyna hlutunum og að lokum hætt- um við að greina á milli sannleikans og lyganna. Það er vandi að ljúga og vera sannfærandi. Sú hætta er alltaf fyrir hendi að allt kom- ist upp. Það getur haft alvar- legar afleiðingar og skapað trúnaðarbrest milli hjóna. Ef hún skrökvar um svona smá- ræði á hún örugglega auð- velt með að skrökva því sem meira máli skiptir, hugsar eiginmaðurinn. Sænsk könnun leiddi í ljós að karlmenn skrökva oftar en konur. Þeir voru spurðir að því hvort þeir ættu auð- velt með að ljúga sig út úr hlutunum án þess að fá sam- viskubit. 71% karlmanna á aldrinum 18-25 ára svöruðu játandi og 56% kvenna. Ef til vill þora karlarnir frekar að viðurkenna lygarnar. Harriet segir okk- ur konurnar orðnar svo van- ar því að hagræða sannleik- anum að við tökum því sem 22 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.