Vikan - 20.07.1999, Side 50
Texti: Stefán Gíslason
Mynd: Hreinn Hreinsson
Umhverfið
Biíarj lausagangi
ogSO
■j lauða
frystur
ið af kar
9
matur
kartöflum
legri orku, nefnilega raforku
frá vatnsafls- og gufuvirkjun-
um. Þess vegna ætti að vera
auðvelt að nota rafhitara í
stað bílvélarinnar til að
velgja sætin í morgunsárið.
Þá erum við að minnsta kosti
ekki að ganga á olíubirgðir
jarðarinnar, því að vissulega
munu þær ganga til þurrðar
með tímanum. Og við erum
heldur ekki að losa koltvísýr-
ing og aðrar gróðurhúsaloft-
tegundir út í andrúmsloftið,
að ógleymdum öllum hinum
efnasamböndunum sem
leynast bæði í bensínreyk og
díselreyk og sum hver geta
valdið krabbameini. Og svo
slítum við ekki vélinni að
óþörfu.
Víða erlendis er mönnum
bannað að hafa bílana sína í
lausagangi í lengri tíma en
hálfa til eina mínútu. Það er
ástæðulaust að drepa á bflun-
um við umferðarljós en ef
dvölin er lengri er tímabært
að huga að umhverfisáhrif-
unum. Þá eiga menn að
drepa á bflunum og leggja
þannig sitt af mörkum til að
tryggja aðgang að auðlindun-
um eldsneyti og hreinu lofti
lengur en ella.
Það er góð hugmynd að
láta matinn úr frystikistunni
þiðna í ísskápnum fyrir notk-
un í stað þess að láta hann
liggja í eldhúsvaskinum.
Þannig sparast tvennt. í
fyrsta lagi sparast orka í ís-
skápnum því að frosni mat-
urinn hjálpar til við kæling-
una þar á meðan hann er að
þiðna. í öðru lagi komumst
við hjá því að maturinn taki
til sín sinn skerf af hitanum í
eldhúsinu. Við komumst
sem sagt af með aðeins
minni kyndingu.
Og svo var það soðið af
kartöflunum. Hvað gerum
við við það þegar búið er að
sjóða kartöflurnar? Líklega
hella flestir því í vaskinn.
Hvernig væri að taka upp
nýja siði hvað þetta varðar?
Því ekki að geyma soðið í
pottinum með lokinu á þang-
að til það er orðið sæmilega
kalt? Á meðan gegnir pott-
urinn hlutverki pínulítils
ofns, sem búið er að borga
fyrir upphitun á. Síðan get-
um við hellt soðinu, en samt
ekki í vaskinn, heldur í flát
sem við notuð þegar við
vökvum blómin okkar. í
kartöflusoðinu er nefnilega
töluvert af efnum sem nýtast
stofuplöntunum. Það er
ástæðulaust að henda þess-
um efnum í niðurfallið - og
kaupa svo blómaáburð úti í
búð. (Þeir sem sjóða kartöfl-
urnar í söltu vatni ættu þó
ekki að fara að þessum ráð-
um).
Við getum öll lagt okkar af
mörkum til að hlífa umhverf-
inu. Flest eru þessi atriði
smá en margt smátt gerir eitt
stórt, bæði í heimilisbókhald-
inu og í umhverfismálunum.
Bflar í lausagangi,
frystur matur og soð
afkartöflum. Þessir
þættir eiga ekki margt sam-
eiginlegt við fyrstu sýn, en
allt snýst þetta þó um áhrif
auka endingu vélanna eða
kannski er þetta nauðsynlegt
til að geta notið til fulls lága
verðsins á olíunni. E.t.v.
gera menn þetta bara til að
halda bflunum heitum. Síð-
mannsins á umhverfið. Þess-
ir þættir eru meðal þess sem
íslenskar fjölskyldur geta
beint sjónum sínum að ef
þær vilja draga úr neikvæð-
um áhrifum sínum á um-
hverfið.
Það hefur löngum þótt
sjálfsagt á Islandi að skilja
bíla eftir í gangi. Þetta á sér-
staklega við um dísilbíla, sem
gjarnan eru skildir eftir í
gangi tímunum saman. Til-
gangurinn hefur alltaf verið
mér hulinn. E.t.v. á þetta að
astnefnda skýringin á alla
vega best við þegar um er að
ræða bensínbfla. Nú eru
menn jafnvel farnir að kaupa
fjarstýrðan búnað til að setja
bflana í gang á morgnana
góðri stund áður en ekið er
af stað. Það er svo ósköp
þægilegt að setjast út í heitan
bflinn á köldum vetrar-
morgni. En við höfum val.
Ef við viljum hita bílinn upp
áður en við setjumst í hann,
þá er vert að minnast þess að
Island er ríkt af endurnýjan-
50 Vikan