Vikan


Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 52

Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 52
bæjum í Algarve því bærinn var helsta aðsetur Araba á 8. öld. Bærinn stendur á bökk- um Rio Araoe árinnar. Feg- ursti staðurinn í Silves er torgið, Praca Do Municipo, en skammt frá því er að finna dómkirkjuna og gamlan kast- ala. Svarið spurningunum og sendið svörin til okkar merkt: Sumarleikur Vikunnar, Seljavegi 2, 101 Reykjavík Munið að skrifa nafn ykkar, heimilisfang og símanúmer á svarseðilinn. Frestur til að skila svörum er til 20. júlí nk. 1. Hvað heitir höfuð- borgin í Portúgal? 2. Hvar er hinar hreinu baðstrendur Portúgals að finna? 3. Hvað heita tveir stærstu vatna- skemmtigarðar Portúgals? Taktu þátt í Sumarleik Vikunnar og hver veit nema þú hafir heppnina með þér! mörg gistihús. Við ströndina eru lífleg kaffihús, barir og veitingastaðir. Sagres er í fimm kíló- metra fjarlægð frá Lagos en Sagres er gamall útgerðar- bær. Þetta er kyrrlátur og fal- legur staður sem er ánægju- legt að heimsækja. Silves er með merkari við, heitir Auto Jardim. Starfs- fólk hennar getur veitt allar upplýsingar um forvitnilegar akstursleiðir. Ef ekki er búið að ganga frá gistingu fyrstu nóttina í Portúgal er ráðlagt að hafa samband við skrif- stofu ferða- Paradísin Portúgal Portúgal er litlu minna en ísland en íbúafjöldinn tæpar 11 milljónir. Höfuðborgin heitir Lissabon en í henni búa rúmlega 2 milljónir manna. Syðsta hérað Portúgal heit- ir Algarve og er einmitt áfangastaður Úrvals-Útsýnar. Héraðið er 4.960 ferkílómetr- ar og íbúarnir í kringum 350 þúsund. Strandlengja Algarve er einstaklega fögur. Við hana má finna tandurhreinar bað- strendur, blátt haf og við voga og víkur má finna vinaleg fiskiþorp og strandbæi. Veðurfar í Algarve er ein- staklega þægilegt. Fjöllin í norðri veita skjól frá nöprum vindum og síðdegis má finna hressandi blæ frá hafinu. Meðalhitinn er í kringum 26° yfir sumarmánuðina. Fyrir þá leikglöðu hafa verið settir á laggirnar margir vatns- skemmtigarðar, m.a. „The Big One" og „Slide and Splash". Faro er gömul borg og tal- in vera nokkurs konar höfuð- borg Algarve. Á dögum Róm- verja hét borgin Ossonoba og var miðstöð verslunar og við- skipta héraðs- ins. Starfs- menn Úrvals- Útsýnar ráð- leggja þeim, sem taka flug og bíl, að hefja dvölina í þess- ari sögufrægu borg. Þar er jafnframt að finna skrifstofu ferðamálaráðs Algarve, sem getur veitt allar upplýsingar um héraðið. í Faro er að finna eitt skemmtilegasta kaffihúsið á Portúgal sem heitir Alianca. Kaffihúsið var opnað árið 1908 og hefur innréttingum lítið verið breytt síðan. Akandi um Algarve Sífellt fleiri kjósa að aka um Algarve í heimsókn til Portú- gal. Akstursleiðirnar þykja stuttar og þægilegar og ferða- langar fá allt aðra sýn á land- ið með því að aka um gamla sveitavegi og sjá innfædda við leik og störf. Úrval-Útsýn býður upp því upp á flug og bíl til Portú- gal. Lent er á flugvell- inum í Faro en bíla- leigan, sem skipt er málaráðs Algar- ve héraðs, sem er m.a. með skrifstofu á flug- vellinum, og fá aðstoð við að finna hentuga gistingu. Víða má finna skemmtilega áfangastaði fyrir þá sem aka um Portúgal. Albufeira er vinsæll ferðamannastaður og þar eru nokkrar frábærar baðstrend- ur. í nágrenni Albufeira eru margir golfvellir, enda hefur golf verið leikið í Algarve í rúmlega 100 ár. Portimáo er 60 km vestur af Faro og stendur við ósa Rio Araoe árinnar. Bærinn er ósköp venjulegur portúgalsk- ur bær þar sem auðvelt er að kynnast lífi Portúgala. Hann er einn af þremur stærstu bæjum Algarve og íbúar hans eru rúmlega 30 þúsund. Lagos er vínsæll ferðamannabær þar sem finna má 52 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.