Vikan - 20.07.1999, Síða 55
er nú að reyna að bæta dótt-
ur minni upp það slæma
uppeldi sem hún hlaut frá
mér fyrstu fimm æviárin.
Sérfræðingar segja að þeir
sem leggi aðra í einelti líði
oftast mjög illa sjálfum og í
mínu tilfelli var það svo en
ég vil gjarnan minna á að
það afsakar það ekki að
gera líf annarra að helvíti á
jörð.
Steinarsdóttur
sögu sína
Vilt þú deila sögu þinni
með okkur? Er eitthvað
sem hefur haft mikil áhrif
á þig, jafnvel breytt lífi
þínu? Þér er velkomið að
skrifa eða hringja til okk-
ar. Við gætum fyllstu
nafnleyndar.
Mviiiiilisfunj>i<> cr: Vikan
- „I.íf'sreynslusaga", Seljavcgur 2,
101 Rcykjavík,
Nctlaug: vikan@lrodi.is
ég kallaður til skólastjóra
vegna kvörtunar. Mamma
drengsins sem ég kvaldi
mest hafði kvartað og ég
fékk stuttan lestur um gildi
þess að vera góður. Löngu
seinna sagði mér gamall
kennari minn að almennt
hefðu þeir trúað að ekki
þýddi að gera neitt í mínum
málum því mamma myndi
hvort eð er ekki breyta
neinu. Ég varð öskureiður
þegar hann sagði þetta og
tilkynnti honum að þrátt
fyrir hörkuna og skepnu-
skapinn hafi ég í raun verið
viðkvæmt barn. Ég var
stöðugt hræddur um að ein-
hver kæmist að því hvers
konar drykkjusamkvæmi
fóru fram inni á heimilinu.
Samt vonaði ég innst inni að
einhver skipti sér af, gæfi
mér tækifæri til að létta af
mér þessari byrði sem það
var að eiga þetta leyndar-
mál.
Bróðir minn er tveimur
árum eldri en ég og hann
eyddi öllum sumrum hjá afa
og ömmu heima í þorpinu
okkar. Sextán ára flutti hann
heim til kærustunnar og þar
bjó hann þangað til hann
hafði lokið menntaskóla. I
dag er bróðir minn há-
menntaður maður og hann
komst ótrúlega vel frá þessu
öllu. Systir mín er yngri en
ég og hana reyndi ég að
vernda eins og ég gat. Að
einhverju leyti tókst mér
það því hún segir í dag að
hefði hún ekki haft mig til
að leita til hefði sennilega
farið mun verr fyrir henni.
Hún flúði nokkrum sinnum
inn til mín undan áreitni
þessara svokölluðu vina for-
eldra minna og ég fjórtán
ára peyi varð að verja hana
fyrir draugfullum og við-
bjóðslegum mönnum því
mætti ekki. Hann á varla svo
góðar minningar úr skólan-
um að hann langi til að
koma. Ef hann les þetta þá
bið ég hann fyrirgefningar
þótt seint sé og óska honum
alls hins besta. Sjálfur er ég
að byggja mig upp, er kom-
inn í skóla eftir langt hlé og
foreldrar hennar voru ósjálf-
bjarga af drykkju.
Ég flúði að heiman átján
ára og tók þá systur mína
sextán ára með mér. Þá
hafði ég stundað nám í
menntaskóla í tvö ár en
ákvað að ég héldist ekki við
í þessu ástandi lengur. Ég
fór á sjóinn og sá fyrir r”""
heimili okkar systkin-
anna meðan hún
kláraði sitt nám. Fyrst
reyndi ég að vinna um
borð hjá pabba en
komst fljótt að því að
það átti ekki við mig
að vinna með honum.
Ég var stöðugt óá-
nægður og reiður yfir
því hvernig foreldrar
mínir höfðu komið
meira og verr.
Systir mín drakk
einnig ótæpilega á tímabili
en þegar hún varð ófrísk sá
hún að sér og fór í meðferð.
Hún hvatti mig stöðugt til
að gera slíkt hið sama en
lengi hlustaði ég ekki á
hana. Konan gafst upp á
mér og fór með barnið okk-
ar og ég er feginn því.
Barnið var búið að sjá nóg
af pabba sínum eins og hann
var þá. Loks kom að því
einn morgun að ég staulað-
ist á fætur eftir drykkjunótt
og sá sjálfan mig í speglinum
á baðherberginu. Ég var al-
veg eins og pabbi þegar
hann staulaðist um nötrandi
af þynnku og að sjá það var
mér nóg. Ég fór á Vog.
í meðferðinni var ég í
haft fyrir því að leyfa hinu
að njóta sín. Mamma og
pabbi voru slæm en þau
gerðu mig ekki illann. Það
gerði ég sjálfur. Maður á
alltaf val. Eftir þetta fór ég
að velta fyrir mér því sem ég
hafði gert skólafélögum
mínum og hvernig ég hafði
komið fram. Mér þótti það
einna sárast af öllu, enda
flest annað, sem ég gerði,
hafði komið verst niður á
mér sjálfum.
Fyrir nokkrum árum hitt-
ist árgangurinn minn úr
grunnskóla og ég fór á stað-
inn til þess eins að biðjast
fyrirgefningar. Ég náði tali
af stúlkunni sem ég fór svo
illa með en drengurinn
fram og hvernig þau
höfðu eyðilagt æsku
mína að mínu mati. Ég
fór sjálfur að drekka í
landlegum og fljótlega
varð ég háður víni. Ég
giftist og eignaðist litla
stelpu en hélt áfram
að drekka stöðugt
fyrsta sinn neyddur til að
líta í eigin barm og skoða
sjálfan mig. Ég sá fljótt að
ég var ekki sá maður sem ég
vildi vera. Árum saman
hafði ég leyft mér að rækta
aðeins ókosti mína og slæmu
hliðarnar á
persónuleikunum en aldrei