Vikan


Vikan - 20.07.1999, Side 63

Vikan - 20.07.1999, Side 63
... Heimsókn á Aust- urvöll. Þessi fallegi græni staöur í hjarta Reykjavíkur er vel til þess fallinn aö njóta þegar sólin heiðrar okkur með nærveru sinni. Börnin geta hlaupið frjáls um og ærslast í grasinu á meðan foreldrar virða fyrir sér fjöl- skrúðugt mannlíf miðborgar- innar. Starfsmenn garðyrkju- deildar Reykjavíkur sjá af alúð um Austurvöll og gæta þess að hann sé ævinlega prýddur fögrum sumarblóm- um. ... Essence fra Kanebo. Þetta eru fegrunardropar sem virka skjótt og vel til að mýkja húðina, fríska hana og stuðla að djúpri útgeislun. Dropar- nir eru næringaríkir og dreifast vel inn í húðina. Essencedroparnir gera húðina fíngerðari og stinnari og litarháttur- inn verður hraustlegri. Þeir styrkja líka varnir húðarinnar og vernda heilbrigði hennar. Húðin þarfnast næringar allan ársins hring og ekki hvað síst á sumrin. Kanebo SENSAI CtUULAH fm»0*MANCf ... Næstu Viku! Eins og vanalega er hún stút- full af góðu efni. Meðal efnis verða tvær mergjaðar lífsreynslusögur frá lesendum okkar sem eru fastir liðir, við munum fara í heimsókn til tannlæknis, fáum upplýsingar um svefn barna og fáum skemmtilegar hugmyndir að sængurgjöfum. Einnig munum við forvitnast um Sophie Rye Jones sem var að giftast inn í bresku konungsfjölskylduna. ... Þjóðarbókhlöðunni. Þar er auðveldlega hægt að gleyma sértímunum saman í lestri og upplagt er að koma síðan við á veitingastofunni sem hefur á boðstólum kaffi, kökur og ýmsa skemmtilega smárétti. Yfir sumartímann eru afar fáir námsmenn á safninu og því kjörið tækifæri til að njóta þess í rólegheitum sem safnið hefur upp á að bjóða. Þar er mikið úrval af erlendum tímaritum sem hægt er að fá til aflestarar og gaman er að glugga í ýmis sjaldséð fagtímarit eða afla sér upplýsinga um áhugamál sín í margvíslegum bókum. ... Nicorette tungurót- artöflunni. Hún er alveg nýr valkostur fyrir þá sem vilja hætta að reykja eða draga úr reykingum. Taflan er örsmá og lögð undirtunguna. Hún heldur nægjanlegt magn nikótíns til að draga úr reyk- ingalönguninni og inniheldur hvorki tjöru né önnur skaðleg efni sem eru í sígarettureyk. Byrjaðu nýtt líf í dag og hættu að reykja! fefei- Amtsbókasafnið á Akureyri ■UaS' 03 591 158

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.