Vikan


Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 20

Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 20
Þórarinn Sveinsson, Lyngmóuni i, Garðabæ, datt í lukkupottinn þegar dregið var í Sumarleik Vikunnar og Úrvals-Útsýnar. Vinningshafinn í þetta skiptið var alveg einstak- lega heppinn. Hann vissi ekki af því að hann væri þátttak- andi í Sumarleiknum! Þórarinn Sveinsson, Lyngmó- um 1, Garðabœ, datt í lukku- pottinn þegar dregið var í Sum- arleik Vikunnar og Úrvals-Út- sýnar. Þegar hringt var í Þórarin þvertók fyrir að hafa tekið þátt í Sumarleik Vikunnar. Hann vildi ekki kannast við að geta verið vinningshafi í fyrrnefndum leik. „Og hvað er í verðlaun?“ varð Þórarni að orði eftir að búið var að sannfæra hann um að hann væri sigurvegari. Hann varð orð- laus í smástund og svo heyrðist bara: „Frábært! Ég bara trúi þessu alls ekki.“ Eftir smá umhugsunarfrest kom í ljós að eiginkona Þóarins, Líney Sveinsdóttir, hafði sent nafnið hans í Sumarleikinn. Það er því óhætt að fullyrða að vinn- ingurinn hafi komið honum verulega á óvart. Þórarinn og Líney hafa hvor- ugt komið til Portúgals og þess meiri ástæða fyrir þau að drífa sig sem allra fyrst. Þau eiga tvö ung börn og fjöl- skyldan hefur ekki tekið sér sumarfrí í ár en nú verður breyt- ing þar á. Það er líklegt að Þórarinn og fjölskylda muni spóka sig innan skamms á fallegri Algarve- ströndinni í Portúgal, busla í sjónum og njóta sólarinnar. Við á Vikunni óskum Þórarni og eiginkonu hans, sem á drjúg- an þátt í vinningnum, innilega til hamingju og vonum að þau eigi frábært frí í sólinni. Góða ferð!!! Sumarleik artt íar Það var virkilega gaman að sjá hversu margir lesendur Vikunnar ætluðu sér að skreppa til Portúgals í boði Vikunnar og Úrvals-Útsýnar. Svarbréf- in í Sumarleik Vikunnar fylltu tvo stóra pappakassa en því miður gát- um við einungis glatt einn lesanda í þetta skiptið. En munið að enn er von, því þriðji og síðasti hluti Sumarleiks Vikunnar er eftir. í næstu Viku kyiinum við nýjan áfangastað Úrvals-Útsýnar og Sumar- leikurinn heldur áfram. Verðlaunin geta komið sér vel fyrir alla þá sem vilja komast í sól og sælu. 20 Vikan ÚRVAL'ÚTSÝN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.