Vikan - 30.07.1999, Síða 26
Ertai trygglynd?
Heldur þú þig eingöngu við sama manninn? Eða freista glæsilegir, ókunnugir menn þín?
Treystir þú þér til að standast freistinguna ef þér byðist tækifærið? Svaraðu þessurn
spurningum og fáðu svar við þessu.
Hvað óskar þú þér
helst í lífinu ef góð
heilsa er ekki tekin
með?
a) Ástar og hamningju
b) Spennu og ævintýra
C) Öryggis og rólegheita
Hvernig var æska þín?
a Hamingjusöm og örugg.
b) Fremur erfið
C) Hvorugt af þessu
Langar þig til að bjót-
ast út úr lífsmynstri
þínu og byrja upp á
nýtt?
a) Oft
b) Stundum
C) Aldrei
Hvaða eftirfarandi lýs-
ing hæfir þér best að
eigin mati?
a) Mjög aðlaðandi fyrir hitt
kynið
b) Fremur aðlaðandi fyrir
hitt kynið
C) Ekki aðlaðandi fyrir hitt
kynið
Þegar þú ferð út að
skemmta þér klæðir þú
þig...
a) ... til að vekja athygli
annarra?
Ii| ... þannig að þér líði vel?
C) ... eins lítið áberandi og
þú getur?
Hvaða eiginleika kannt
þú best að meta hjá
hinu kyninu?
a) Gott útiit
b) Kímnigáfu
C) Greind
d) Kynþokka
e) Samræðulist
Finnst þér að ástfangið
par...
a) ... eigi ekki að eiga nein
leyndarmál hvort fyrir
sig?
b) ... megi eiga leyndarmál
hvort fyrir sig?
C) ... sé heimskt ef það á
engin leyndarmál hvort
fyrir sig?
Finnst þér gaman að
skemmta þér ein?
a) Já, mjög
b) Einstaka sinnum
a) Nei, ég vil bara vera með
mínum heittelskaða
Fer kærastinn/eign-
maðurinn einn út að
skemmta sér?
a) Já, alltof mikið
b) Stundum, en ekki of oft
C) Nei, aldrei
Ertu ánægð með kyn-
hegðun kærastans/eig-
inmannsins?
a) Nei
b) Já
C) Stundum
Ef einhver ókunnugur
gæfi þér æsilega undir
fótinn mundir þú...
a) ...vera upp með þér, en
vör um þig?
b) ...vera ánægð og finnast
það skemmtilegt?
C) ...vera hneyksluð og
komast úr jafnvægi?
d) ...skammast þín?
e) ...vera til í að gefa því
tækifæri?
Merktu við einn eða
fleiri af þessum
draumum ef þig hefur
dreymt þá?
a) Þú varst í fangelsi
b) Að verið var að stríða
þér
C) Þú varst í mikilli hæð
d) Þú varst nakin í mann-
fjölda
e) Þú afklæddir þig fyrir
framan ókunnuga
Dreymir þig um að
elska annan en þann
sem þú ert með núna?
a) Stundum
b) oft
C) Aldrei
Hversu miklu máli
skiptir tryggð í þínum
huga?
a) Mjög miklu
b) Ekki miklu
C) Veit ekki
Hvernig bregst þú við
þegar þú lest um fólk
sem hefur stundað
hópkynlíf?
a) Verð hneyksluð
b) Finnst það ógeðslegt
C) Verð æst
d) Verð öfundsjúk
e) Finnst það fyndið
Stigatafla
1 ■ a5 b9 cl
2. al b9 c5
3. a9b5cl
4. a9b5cl
5. a9b5cl
6. a7b5cld9e3
7. alb5c9
8. a9b5cl
9. a9 b5 cl
10. al b9 c5
11. a7 b5 cl d3 e9
12. 1 kross = 1,
2 krossar =3,
3 krossar =5,
4 krossar =7,
5 krossar =9
13. a5 b9 cl
14. al b9 c5
15. a3 bl c7 d9 e5
26 Vikan