Vikan


Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 50

Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 50
Texti : Jóhanna Haröardóttir Myndir: Jóhannes Long Margir foreldrar kvíða þvi feikilega að fara með börnin til tannlæknisins í fyrsta skipti. Þeir hafa sumir slæma reynslu af tann- læknisheimsóknum og vorkenna krökkun- um þar sem þeir búast við að börnin hljóti sömu reynslu. Margir foreldrar kvíða þvi að þau verði hrædd og þar með séu fram- tíðarsamskipti þeirra við tannlækna ráðin í eitt skipti fyrir öll. Og það er rétt, það skiptir öllu máli að fyrsta heimsóknin til tannlæknisins sé á jákvæðum nótum og það er í höndum for- eldranna að svo sé. Þórarinn Jónsson tannlæknir lét Vikunni i té ómetanlegar leiðbeiningar til foreldra sem standa frammi fyrir því að fara með barnið til tannlæknis í fyrsta skipti. 2. A eigin forsendum Margir foreldrar gera þá skyssu að lýsa heimsókninni fyrir- fram; segja barninu hvað það muni sjá og hvað muni ger- ast á tannlækna- stofunni. Barnið hefur ekki for- sendur til að skilja þess háttar undir- búning og ítarleg- ar útskýringar byggja aðeins uþþ streitu hjá barninu. Það er mikils virði að barnið meðtaki tannlæknastof- una á eigin for- sendum og fái ekki uþplýsingar sem ekki standast þegar á hólminn er komið. Börn sem hafa þegar slæma reynslu af lækn- um (t.d. eyrnabólgubörn sem sum hafa þurft að ganga í gegnum óþægilegar rannsóknir og aðgerðir) eru sérstaklega viðkvæm fyrir og þessi regla gildir ekki síður um þau. 1. Að kynnast tannlækninum Það skiptir öllu máli að barnið fái að kynnast tannlæknastofunni og starfsfólk- inu í fyrstu heimsókn. Þá er ekki markmiðið að hægt sé að skoða tennurnar, heldur aðallega að ná sambandi við barnið, fá það til aðvera sátt við að vera inni á stofunni og losna við óttann ef hann er fyrir hendi. Þegar barnið er á aldrinum 1-2 ára er gott að koma með í fyrstu heimsóknina til tannlæknisins. Barnið á að koma ,,með“ foreldrinu til tannlæknisins, en ekki foreldrið með barninu. Þ.e.a.s heimsóknin til tannlæknisins á ekki að snúast um barnið. f" 3- Setíið , barnio ekki i vamarstöou Tannlæknastofan er skrýtinn heimur og ólíkur því sem barnið þekkir og það fyllist því oft óöryggi fyrst í stað. Flestir foreldrar gera þá skyssu að byrja á að útskýra allt og hræða með ---- 50 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.