Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 61
-J FRÆGMUMIA
/v^ Fyrr í sumar var unglingahljómsveitin Eminem meö tón-
v ttliS leika í Tlie House of Blues í Los Angeles. í einu laganna
s' , hoppaöi skringilegur náungi upp á sviðiö klæddur eins
i / .!l' og múmía. Áhorfendur urðu furöu lostnir þegar þeir sáu
* • hver leyndist á bak viö múmíubúninginn. Það var gamla
brýnið Dustin Hoffman! Leikarinn ákvaö að koma krökkun-
um sínum á óvart en þeir voru meöal áhorfenda þetta
kvöld, enda miklir aödáendur hljómsveitarinnar.
ASTINNITORTIMT
Edward Fulong, sem sló í gegn fyrir nokkrum árum í hlutverki litla stráksins í
Terminator 2, á í harövítugum deilum viö fyrrverandi sambýliskonu sína,
Jacqueline Domac. Hún hefur höföað mál gegn Fulong og ferfram á 15 % allra
tekna leikarans. Hún segist hafa mátt þoia illa meðferð á meöan þau voru sam-
an auk þess sem hann hafi svikið samning viö hana en Domac var umboösmaö-
ur hans á meðan þau voru saman. Furlong og Domac kynntust þegar hann var
að leika í Terminator-myndinni árið 1990. Þá var hann bara 13 ára og Domac
var kennslukona lians á tökustaö auk þess sem hún var staðgengill hans í
áhættuatriöum. Ástin blómstraöi þó svo aö Domac sé meira en tíu árum eldri. •
Furlong fékk lögskilnað frá foreldrum sinum til að geta starfað undir lögaldri.
Hann hóf sambúö með Domac og allt virtist í himnalagi. En í fyrra sauð upp úr
og Furlong, sem er orðinn dálítið sjúskaöur, tók saman við leikkonuna Natasha
Lyonne, sem leikur á móti honum í myndinni Detroit Rock City.
Þegar
Geri
Hal iwell
hæ
Spice
Girls
spaðu
henm
rra
voru
margir
sem
slæmu gengi á sólóferlinum. Hún ákvað að breyta alveg um útlit og nú er ekk-
ert af Kryddpíunni eftir. „Ég veit að ég er ekki besta söngkona í heimi en ég er
viss um að ég geti samið góð lög,“ segir Geri. „Ég átti stóran þátt í að semja
lögin sem Spice Girls gerðu vinsæl. Eftir að ég hætti í hljómsveitinni skrifaði ég
oft hjá mér texta og spurði svo sjálfa mig hvort ég vildi fara út í þetta aftur.
Þetta var fjall sem ég varð að klífa.“ Geri fékk mikla hjálp og stuðning frá vini
sínum, George Michael. „Hann veitti mér öxl til að halla mér upp að. Hann
sagði mér að taka mér eins mikinn tíma og ég þyrfti til að gera góða þlötu."
Hún segist ekki hafa fengið mikinn stuðning frá hinum Kryddpíunum. „Ég hef
ekki talað við þær í langan tíma. Þetta er eins og þegar maður hættir með
kærastanum. Maður þarf smá tíma og frið.“
ÓSKILJANLEGT
David Duchovny hefur fengist við mörg
óskiljanleg mál í hlutverki sínu sem al-
ríkislögreglumaðurinn Fox Mudler í
Ráðgátum (The X-Files). En hann
segist vera alveg gáttaður á því
hversu fljót eiginkona hans, Téa
Leoni, var að koma sér í flott
form á ný eftir barnsburðinn í
apríl. Ég skil ekki hvernig hún
fór að þessu,“ sagði Duchovny
við félaga sinn. „Þetta er al-
veg óskiljanlegt, rétt eins og
fljúandi furðuhlutir." Kunnugir
segja að Téa hafi verið dug- i
leg viö að stunda jóga, f A
hlaupa og mæta í vaxtar- |
ræktina síðan hún eignaðist
dótturina, Madeleine West.
Undanfariö hefur , ,
Duchovny og fjölskylda \f4
verið í Chicago þar sem
hann er að leika í myndinni
Return to Me. Þau fóru í
verslunarleiðangur á dögun-
um og Téa var alveg ófeimin
við að viþpa út brjósti til að gefa
dótturinni. „Brjóstin á mér hafa
aldrei verið stærri og David er al-
veg jafnhrifinn af þeim og dóttir-
in,“ sagði Téa við vinkonu sína.