Vikan


Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 63

Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 63
mmt ... sumarlegu §■ ávaxtaskálunum ■ sem fást í Habitat. §f Skálarnar eru í skærum og björt- W um tónum sem minna óneitan- ip'1 lega á sumar, sól og suöræna staði. Þær má nota undir ýmislegt r annað en ávexti, eins og grænmeti eða ýmis konar nasl. Einnig getur verið skemmtilegt að fylla þær til hálfs af vatni og láta sprittkerti fljóta ofan á. r\dIIII lUoUI iUI 11 þarsem gaman er að tylla sér niður og fá sér góð- an bolla af kaffi með ástmanni sínum og eiga innilegar samræður. Láttu það ekki hindra þig að kíkja á kaffihús þótt þú sért ein á ferð. Þaö getur veriö mjög notalegt að sitja ein á kaffihúsi yfir lestri áhuga- verðra tímarita eða nota tímann til bréfa- skrifta. Svo er alltaf spennandi fólk á ferli á kaffihúsunum sem þú getur stúderað! Margrét Edda Stefánsdóttir er 23 ára og er í rafmagnshjólastól. Það aftrar henni þó alls ekki frá því að taka virk- an þátt í lífinu, því hún hefur fjölmörg áhuga- mál og hefur ganran af að prófa nýja og spenn- andi hluti. Fyrir nokkrum árum fór hún í sjóinn í flotgalla ásanrt félögum í Halaleikhópnum og á næstunni ætlar liún að geysast um á Harley Davidson mótorhjóli. Margrét Edda er að læra leiklist og einnig æfir hún íþrótt sem heitir Boccia. Hún er í sam- búð og hafa þau hjónaleysin nýlega fest kaup á íbúð. Áttu uppáhaldsbók? Já, það er Dagbókin mín, eftir Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur. Hvers konar matur finnst þér bestur? Austurlenskur og svo ítalskur rnatur sem ég bý til sjálf. Hvað fmnst þér skemmtilegast að gera? Fara í gönguferðir, vera með fjölskyldunni og vinum mínum. Svo finnst mér mjög garnan að eiga ánægjulega kvöldstund með kærastanum mínum. Hver er eftirlætis stjórnmáiamaðurínn þinn? Guð hjálpi þeim nú öllum! Hver er besta kvikmyndin sem þú hefur séð? My left foot. Hvert ætiar þú í sumarfríinu? Ég fer til Danmerkur í tæpar þrjár vikur. Hvað finnst þér erfiðast að pola í farí annarra? Þegar fólk segir eitt og meinar annað. Einnig þegar komið er franr við mig eins og ég sé þroskaheft. Áttu þér framtíðardraum? Já, að keyra upp Esjuna í hjólastólnum mínum og fá tækifæri til þess að leika í kvikmynd. Amtsbókasafnið á Akureyri llllllllllllllllllllll 03 591 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.