Vikan


Vikan - 17.08.1999, Blaðsíða 48

Vikan - 17.08.1999, Blaðsíða 48
A innan við tveim klukkustundum í viku getur þú komist hjá því að eyða heilu helgunum i þrif. Það er ekki endilega nauðsynlegt að standa á haus í þrifum alla helgina til að halda heimilinu þrifalegu. Utivinnandi húsmæður (og feður) eyða stundum heilu helgunum í að koma lagi á heimilið af því að það er ekki gengið skipulega í verkin held- ur þau látin reka á reiðanum þangað til allt er komið í óefni. En Vikan kann ráðið, ein til tvær klukkustundir í viku duga til að þú þurfir aldrei framar að eyða helgunum þínum þannig. Héðan í frá getur þú notað þær í annað skemmtilegra. Taktu frá tvær klukkustundir í hverri viku og farðu þá yfir eftirfarandi lista og veldu síðan eitt verkefni af listum A, B og C. Þetta ættir þú að geta gert á tveim klukkustundum (og jafnvel styttri tíma) eftir að þú ert búin að læra yfirferðina « og ná tökum á henni. Stofur og gangar * Lagaðu til Fægðu gler og spegla • Þurrkaðu af borðum og úr gluggakistum Dustaðu púða og dúka Ryksugaðu eða strjúktu af gólfi Veldu eitt atriði af lista A Svefnherbergi • Lagaðu til Gakktu frá fötum og skóm ef þarf Skiptu um rúmföt ef þarf Fægðu glugga og spegla Dustaðu púða og teppi Þurrkaðu af borðum og úr gluggakistum, ofan af myndum og skápum. Ryksugaðu eða strjúktu af gólfi Veldu eitt atriði af lista A Baðherbergi • Lagaðu til Settu óhreint tau í þvottinn Fægðu spegla og gler Þrífðu vask og bað með svampi og mildum hreinsilegi Þrífðu sturtuklefa með sterku hreinsiefni Burstaðu salerni með hreinsiefni að innan og þrífðu það að utan Strjúktu af gólfi Veldu eitt atriði af lista B Eldhús Raðaðu tækjum og búnaði • Þvoðu upp ef þarf • Þvoðu öll stærri tæki að utan með mildu hreinsiefni Heinsaðu örbylgjuofn að innan • Þurrkaðu úr gluggakistum og af opnum hill- um • Fægðu gler Þvoðu gólfið Veldu eitt at- riði af lista C Fægðu viðarhúsgögn Ryksugaðu inn í lampaskerma, á • bak við húsgögn og á öðrum leynd- um stöðum með þar til gerðum bursta Ryksugaðu vandlega öll húsgögn og dustaðu setur úr stólum og sófum Hentu gömlum blöðum og öðru drasli Fægðu silfur Þrífðu skápa að innan og taktu til í þeim Þvoðu mottur eða láttu þær í hreinsun Skrúbbaðu flísar Ryksugaðu inn í lampaskerma, á bak við húsgögn og á öðrum leyndum stöðum með þar til gerðum bursta. 1 Þurrkaðu/þvoðu innan úr skápum Skrúbbaðu gólf- ið duglega Þrífðu öll raf- magnstæki mjög gaumgæfilega að innan Ryksugaðu á bak við allt sem þú getur Hreinsaðu ofninn Fægðu málmhluti Hreinsaðu efri skápa að innan Hreinsaðu neðri skápa að innan Skrúbbaðu gólfið duglega Affrystu kæliskápinn og lagaðu til í honum 48 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.