Vikan


Vikan - 31.08.1999, Síða 6

Vikan - 31.08.1999, Síða 6
Texti: Halla Bára Gestsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson Valgerður Valgarðsdóttir er djákni við Fjórðungssju lúsið á Akureyri og fyrsti djákninn á ís- landi sem kallaður hefur verið til starfa á stofnun. Valgerður er menntaður hjúkrunarfræðingur og það var í gegnum störf hennar á því sviði sem hún gerði sér grein fyrir hversu þörfin á and- legum stuðningi við sjúklinga, aðstandendur og ekki síst starfsfólk er mikil innan veggja sjúkrahúsanna; þörf sem brýnt var að bæta úr á einhvern hátt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.