Vikan


Vikan - 31.08.1999, Qupperneq 57

Vikan - 31.08.1999, Qupperneq 57
Vikan Grœnt og vœnt Björnsdóttir tSfifi* úr fjölærum jurtum Yfirleitt eru tré eða runn- ar notaðir í gerðið um- hverfis garðinn. Víðiteg- undir og birki hafa þótt hæfa vel í limgerði og einnig er töluvert um mispla í limgerðum. Ein- staka garðeigandi hefur valið að nota grenitré og tekist að klippa þau svo fallega til að úr hafa orð- ið glæsilegustu gerði þótt slíkt sé fremur sjaldgæft. Hægt er að rækta upp gerði úr fleiru en trjám. Fjölærar plöntur sem verða nokkuð hávaxnar geta hentað ágæt- lega til að girða af garðinn, en þegar vetrar og gróður- inn fellur verður lítið skjól af þessum gróðri. En hann hefur þó marga kosti eins og síðar verður vikið að. Limgerði þurfa mikla um- hirðu og natni eigi þau að verða falleg. Allt frá því litl- ar plöntur eru gróðursettar og þar til limgerðið hefur náð tilætlaðri hæð verður að klippa það reglulega og á réttan hátt. Þeir kjörkuðu láta sig hafa það að klippa gerðið sjálfir en hinir fá fag- menn til verksins. Rétt klipping er þýðingarmikil því hún tryggir að gerðið verði þétt og fallegt allt frá rót og upp í topp. Víða er- lendis eru gerði klippt á fjöl- breytilegri hátt en hér er oftast gert og vissulega er skemmtilegt að virða fyrir sér óvenjulega klippt gerði. Lúpína í stað runna En víkjum nú að þætti fjölæru plantnanna og hvernig nota má þær í gerð- in. Plöntur sem verða sæmi- lega háar og um leið þétt- vaxnar henta vel til þessara nota og þá ekki síst plöntur sem bera falleg blóm. Sem dæmi um slíkar plöntur má nefna lúpínur. Við þekkjum öll Alaskalúpínuna sem vex víða um land en nýtur ekki virðingar allra því ýmsir telja hana „út- lending" sem ekkert erindi eigi, hvorki á ræktað land né óræktað. Ala- skalúpínu getum við ekki notað í gerði því hún sáir sér svo mikið að hún myndi áreiðanlega verða búin að leggja allt undir sig á skömmum ur. Blómgunartíminn getur að sjálfsögðu orðið svolítið breytilegur eftir sumarveðr- áttunni. Lúpínan er til í nokkrum litum, til dæmis bleikum, bláum og hvítum og hún er undurfalleg þar sem hún umlykur garðinn alblómguð. Tvennt þarf þó að hafa í huga þegar fjölærar jurtir eru notaðar í stað trjáa eða runna í gerði. Þær falla að kannski helsti ókosturinn að fjölæru jurtirnar standa ekki af sér íslenskt rok á sama hátt og trén og geta fallið niður á miðju sumri. Flægt er að koma í veg fyrir þetta með því að styðja við þær með því að setja netgirðing- ar annars vegar eða jafnvel beggja vegna við þær. Plönt- urnar vaxa upp og brátt sést lítið sem ekkert í girðinguna og séum við með slíka girð- tíma. Garðalúpína gagnast hins vegar ágætlega í þessum tilgangi og hún sáir sér sára- lítið. Hún er tiltölulega fljót- vaxin og ekki er komið langt fram á sumar þegar hún hef- ur náð töluverðri hæð. í júlí byrjar hún að blómstra og blómin standa í nokkrar vik- Þessi blcika lúpína liefur í luarga áratugi niyndaö |)étt gerði scm skilur aí) göngu.stíg og lóó. Hún sáir sér náast ekki neitt. A sania liátt inætti nota til dteniis riddara- spora og venusvagn. (Ljósmynd; Fríða Björndóttir) sjálfsögðu niður að vetrin- um og veita þá ekki sama skjól og trén gera þótt laufið sé fallið og að vorinu þarf svo að hreinsa leifar fjölær- inganna frá síðasta sumri úr beðunum um leið og þau eru hreinsuð. Og svo er Hrossaskítur EKKI hænsnaskítur. Ólafur Njálsson, garðyrkjumaður í Nátthaga, hringdi til mín gráti nær vegna tilvitnunar i viðtal við hann í Morgunblaðinu um jarðvegsblöndu fyrir alparós sem birt- ist hér í þættinum fyrir skömmu. Villa hafði slæðst inn í Morgunblaðsviðtalið. Þar stóð að blanda ætti hænsnaskít saman við jarðveginn en það átti að vera HROSSASKÍTUR. Ólafur sagðist hafa verið að berjast við þennan „draug" í allt sumar og þótti sem von var illt að við skyldum hafa orðið til þess að halda lífi í honum með tilvitnuninni. Beðist er velvirðingar á þessu. Vonandi hefur enginn farið að blanda mold fyrir alparósina sína því hafi verið notaður hænsnaskítur er það sama og að kveða upp dauðadóm yfir jurtinni. fb mgu getur hún auðvit- að staðið all- an veturinn og lokað garð- inn af þótt ekki sé hún veigamikil. Þeir sem eru að hugleiða að koma sér upp limgerði geta nú velt fyrir sér hvort til greina gætu komið fjölær- ar jurtir. Þið hafið allan vet- urinn fyrir ykkur til að velja þá tegund sem þið helst vilduð hafa. Vikan 5 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.